Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 117

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 117
111 1. Sömu tegundir plantna eru nrjög mismunandi að lífeðli, lifnaðarháttum og efnasamsetningu eftir því, hvar á hnettin- um þær vaxa, og við livaða kjiir þær eiga að búa. 2. Ymsar hinar algengustu og mikilvægustu fóðurjurtir vor- ar eru fátíðar erlendis og lítið notaðar þar, nefnir hann í því sambandi starirnar, og hefur þeim því verið lítill gaumur gef- inn. 3. Húsdýr vor eru orðin vön því fóðri, sem landið hefur að bjóða, og geta því gert sér ýmsar fóðurjurtir að góðu, sem er- lend húsdýr, betra vön, lifa illa við og verða þeim ekki að fullum notum. Loks benti hann á, hvernig auðveldast væri í bráð að hrinda þessu máli í framkvæmd. Leggur hann til, að maður yrði ráð- inn til þess að hafa undirbúningsrannsóknir á hendi, og yrði hann að kynna sér þessi mál erlendis, síðan yrði samið við er- lendar rannsóknarstofur um efnagreiningar á plöntum og jarð- vegi, meðan engin efnarannsóknarstofnun væri til hér á landi. Heitir hann því að endingu að skiljast ekki við þetta mál fyrr en það verði komið á nokkurn rekspöl. Umsókn lians til þingsins 1897 var synjað. F.n hins vegar voru honum veittar 1000 kr. árlega í tvö ár á fjárlögum 1899, en þá hafði liann kynnt sér þessi mál rækilega í utanför sinni það ár. Tókst honum nú að ná sambandi við landbúnaðarvís- indastofnunina sænsku (Kungliga svenska landtbruks Aka- demin) um efnarannsókn á sýnishornum þeim, er liann safn- aði. Vann hann ótrauðlega að þessu næstu árin. Afsalaði sér þó framhaldsstyrks 1901, meðal annars vegna þess, að enn átti hann eftir eitthvað óeytt af styrknum frá fyrri fjárlögum, og svo bjóst hann ekki við að geta sinnt þessum rannsóknum sem skyldi vegna þingsetu. Samt veitti þingið honum enn 1000 kr. Um þetta styrkmál segir hann sjálfur: „Ég var staðráðinn í að halda rannsóknunum áfram fyrst um sinn, hvort sem nokkur styrkur væri veittur til þeirra af opinberu fé eða eigi, og hugsaði sem svo, að mér væri ekki vandara um að eyða eftirleiðis tíma mínum og fé til þessara vannsókna, sem ég var sannfærður um að hefðu mikla þýð- ingu fyrir landið, heldur en til grasafræðirannsókna minna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.