Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Side 38

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Side 38
HÚSNÆÐISMÁL Hluti vistmanna í siðdegisspjalli / garðskálanum. Þeir eru Vigfúsína, Ágústa, Aðalbjörg og Vigfús Jónsson, heiðursborgarí Eyrarbakkahrepps, sem sat í hreppsnefnd í 36 ár, 1942—1978, þar af oddviti í 24 ár, 1946—1970. Hann átti og sæti í stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga á árunum 1963—1970 eða í 7 ár. Magnús Karel Hannesson, oddviti Eyrarbakkahrepps: Dvalarheimili aldraðra á Eyrarbakka í nóvember sl. var tekið í notkun dvalarheimili fyrir aldraða á Eyrar- bakka. Undirbúningur hafði þá staö- ið í nokkurn tíma, eða frá árinu 1985, þegar stofnuð voru Samtök áhuga- manna um dvalarheimili á Eyrar- bakka að frumkvæði nokkurra áhugasamra einstaklinga í sveitarfé- laginu. Samtökin föluðust þá strax eftir því að fá gamla héraðslæknis- bústaðinn til umráða og að breyta honum þannig, að hann gæti full- nægt þeim kröfum, sem gerðar eru til húsnæðis slíkra stofnana. Gamli héraðslæknisbústaðurinn 32 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.