Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 64
FULLTRÚARÁÐSFUNDIR Fulltrúaráö Sambands íslenzkra sveitarfélaga var kvatt saman til aukafundar22. janúartil þess aö láta í té álit sitt á frumvarpi til laga um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, þ.e. þær breytingar, sem gert var ráö fyrir viö afgreiðslu fjárlaga fyrir yfirstandandi ár. Hafði félagsmálanefnd neðri deildar Al- þingis óskaö eftir því í bréfi til sam- bandsins, aö fulltrúaráð þess léti sér i té álitsgerð um frumvarpið. Á fundinum var efni frumvarpsins rækilega rætt, og aö umræðum lokn- um samþykkt svofelld ályktun meö 15 atkvæöum gegn 5: „Fulltrúaráð og stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga komu saman til aukafundar í Reykjavík föstudag- inn 22. janúar vegna erindis félags- málanefndar neöri deildar Alþingis um álitsgjörð um frumvarp til laga um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga á þingskjali nr. 224, 194. mál neöri deildar. Stjórn sambandsins haföi ályktað um málið á fundi sínum 16. október sl. sem hérsegir: „Stjórn Sambands íslenzkra sveit- arfélaga hefur fjallað um tillögur um fyrirhugaða verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, er fram koma í fjár- lagafrumvarpi fyrir árið 1988. Stjórnin leggur áherzlu á, að með verkaskiptingartillögum í frumvarp- inu er stigið mikilvægt skref í átt til frekari breytinga á verkaskiptingu rík- is og sveitarfélaga. Jafnframt gerir stjórnin þá kröfu, að samhliða verði tryggðar nýjartekj- urtil að mæta þessum verkefnum. Stjórnin ítrekar þá kröfu sveitarfé- laga, sem margoft hefur verið sett fram, að skerðing á tekjum jöfnunar- sjóðs verði afnumin og þaki létt af tekjum sjóðsins. Stjórnin telur nauðsynlegt, að samhliða þessum aðgerðum verði gengið frá uppgjöri vegna samnings- bundinna verkefna, sem lokið er eða unnið að og varða þennan verkefna- flutning." Fulltrúaráðið tekur undir þá skoð- un stjórnarinnar, að mikilvægt sé að einfalda verkaskiptingu ríkis og sveit- 58 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.