Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 70
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA GuðmundurBirgirHeiðarsson sveitarstjóri í Súðavíkurhreppi Guðmundur Birgir Heiðarsson hefur verið ráöinn sveitarstjóri Súða- víkurhrepps frá 1. ágúst sl. Hann er fæddur í Reykjavík 22. maí árið 1966, og eru foreldrar hans Guðlaug Þórð- ardóttir og Heiðar Guðbrandsson, bryti í Reykjanesskóla. Guðmundur lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum árið 1984 og hefur síðan unnið ýmis verzlunar- og skrif- stofustörf hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga í Reykjavík. Guðmundur er ókvæntur og barn- laus. Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri í Borgarnesi Óli Jón Gunnarsson, fyrrum tæknifræðingur og byggingarfulltrúi Borgarneshrepps, hefur verið ráðinn bæjarstjóri Borgarnesbæjar frá 1. janúar sl. Óli Jón er fæddur að Bálkastöð- um í Staðarhreppi V.-Húnavatns- sýslu 7. júlí 1949, og eru foreldrar hans Jóhanna Jónsdóttir og Gunnar Haraldsson, bóndi þar. Óli lauk sveinsprófi í múraraiðn á Sauðár- króki árið 1970 og prófi í byggingar- tæknifræði frá Tækniskóla (slands á árinu 1975. Að námi loknu starfaði hann um hríð á Verkfræðistofu Guð- mundar G. Þórarinssonar, eitt ár hjá tæknideild Akureyrarbæjar, en síðan sem hreppstæknifræðingur og byggingarfulltrúi Borgarneshrepps frá árinu 1977 til ársins 1984, er hann réðst sem forstöðumaður byggingardeildar fyrirtækisins Loft- orku hf. í Borgarnesi. Því starfi gegndi Óli til síðustu áramóta, er hann var ráðinn bæjarstjóri hins nýa Borgarnesbæjar. Kvæntur er Óli Jón Ósk Berg- þórsdóttur frá Akranesi, og eiga þau þrjá drengi. GrétarZóphaníasson sveitarstjóri á Stokkseyri Grétar Zóphaníasson, vélvirki og hreppsnefndarmaður á Stokkseyri, hefur verið ráðinn sveitarstjóri þar frá l. desember sl., en Lárus M. Björnsson, sem þar hefur verið sveitarstjóri frá því í ágústmánuði 1986, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Arkitektafélags Islands. Grétar er fæddur á Stokkseyri 25. janúar árið 1940, og eru foreldrar hans Sigriður Karlsdóttir og Zóph- ó'nías Pétursson, verkstjóri þar, sem lézt árið 1974. Grétar lauk sveinsprófi í vélvirkjun árið 1960 og prófi frá Stýrimanna- skóla Islands árið 1973, stundaði sjómennsku frá 1962 til 1980, þar af átta ár sem skipstjóri á fiskibátum Hraðfrystihúss Stokkseyrar, en réðst þá til frystihússins og var m. a. rekstrarstjóri við fiskimjölsfram- leiðslu. Síðustu árin hefur hann unn- ið við saltfiskmat. Grétar hefur átt sæti í stjórn verkalýðsfélagsins Bjarma á Stokks- eyri frá árinu 1962 og verið formaður félagsins síðastliðin þrjú ár. Hann var kosinn í hreppsnefnd Stokkseyrar- hrepps árið 1982. Eiginkona Grétars er Selma Har- aldsdóttir úr Reykjavík. Grétar á tvær dætur frá fyrra hjónabandi, og þau hafa saman alið upþ tvö börn hennar frá fyrra hjónabandi. Hylki undir tímaritið Á skrifstofu sambandsins eru fáanleg handhæg hylki til þess að geyma í Sveitarstjómarmál. Hverju hylki er ætlað að rúma tvo árganga. Þau er unnt að fá hvort heldur með áletruðum ártölum, t.d. 1987 -1988, eða aðeins með heiti tímaritsins. Hylki með áletruðum ártölum eru ætluð þeim, sem varðveita tímaritið áfram f hylkjunum. Hylki án áratala eru ætluð þeim, sem láta binda inn tímaritið og geta þá notað sama hylki áfram, eftir að hylkið hefur verið losað og árgangarnir bundnir inn. Hvert hylki kostar 350 krónur. 64 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.