Helgafell - 01.12.1955, Síða 33

Helgafell - 01.12.1955, Síða 33
DAVlÐ STEFÁNSSON 31 En einmitt á þessum stöðvum, þar sem víkingurinn snýr heim, er komið að öðrum og ef til vill ríkasta þættinum í eðli og skáldgerð Davíðs Stefánssonar, hinni sterku og uppgerðarlausu skyldleikakennd hans við ættmoldir og ástjörð. Sambýli manns og moldar, hið einfalda og svip- hreina líf, sem þróast í faðnn náttúrunnar, verður honum því huglerkn- ara yrkisefm sem aldur fænst yfir hann, horfnar kynslóðir sækja fast á hug hans og honum er aldrei meiri 'harmur kveðinn en þegar hann sér forna menningarháttu fyrir borð borna, hann er gestur í fjölmenm 'borg- arinnar, kann þar ekki við sig til lengdar, en trúir því örugglegar á hlut- verk sveitanna og sveitabóndans. Við bratta hlíð var bænum valinn staður, og bóndinn er þar frjáls og morgunglaður. Hann býr við sitt og blessar landið góða, og bændur eru kjarni allra þjóða, segir hann á einum stað. Þessvegna harmar hann örlög dalabóndans, sem flutzt hefur á mölina: Og 'honum finnst hann stundum hafa glatað sjálfum sér, og sannleikurinn er, að enginn ber þess bætur, sem burt úr dalnum 'fer. Þeir festa fæstir yndi við flúðir eða sker. Og þannig mætti lengi telja. Auðvitað verður þess stundum vart, að mönnum þyki kenna fullmikillar rómantíkur í þessu viðhorfi Davíðs eins og það lýsir sér sumstaðar í kvæðum hans, og skal ég ek'ki leggja á það dóm. Samt hygg ég flesta geta orðið í aðalatriðum samdóma skáldinu um það, að sú þjóð, sem rofið 'hefur skyldleikabönd sín við mold og minni, sé í nokkurri hættu stödd, og þá ekki hvað sízt á þeim tímum, sem henni er að fyrra bragði vandi á höndum um gæzlu þjóðernis og tungu. Og raunar er þessi lífsskoðun skáidsins á öllum tímum jákvæðs eðlis, því hún er umfram allt boðskapur verðandinnar, hins skapandi lífs. byggð á sannfæringu þess, að ,,fegursta vísan um vorið, er vísan um fræ- ið í moldinni“, eins og Davíð hefur einnig komizt að orði. Af sömu rót
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.