Helgafell - 01.12.1955, Síða 37

Helgafell - 01.12.1955, Síða 37
DAVÍÐ STEFÁNSSON 35 Sú öld er í nánd, sem askinn fyllir og engum synjar um skjól og hefur til vegs í allra augum hin andlegu höfuðból. Og hví skyldi bóndinn biðjast griða og bugast af hugarsorg, fyrst aumasta kotið í Akrahreppi er orðið að draumaborg? Svo hrekkur hann við. Það hrikti í bjálkum og hreysið varð kalt og snautt. Gustinn leggur um gættir allar, og grútarljósið er dautt. Bóndinn er níddur, björgin þrotin og búslóðin hafurtask, en skáldið átti skínandi drauma og skar þá — í tóman ask. I annarn tóntegund, en allt um það eitt af fegurstu kvæðum Davíðs, er minningarljóðið um Jónas Hallgrímsson, sjaldgæflega milt, hljóðlátt og ástúðlegt. Ég vil ekki vinna þau ‘helgispjöll að skera slíkt kvæði niður í tilvitnamr, en minni einungis á, að það er að finna í síðustu ljóðabók skáldsins eins og líka Kvæðið um fuglana, sem getið er um hér að fram- an, og kvæðið um Bólu-Hjálmar, sem seinast var vikið að. Ættu þessi þrjú kvæði að vera næg heimild um það, að enn hefur enginn skuggi fallið á samskipti skáldsins og Ijóðgyðjunnar Hér hefur enn ekki verið drepið á þá hressilegu kýmni, sem víða bregður mjög notalega fyrir í skáldskap Davíðs, jafnt í bundnu máli sem lausu. Allir kannast við Litla kvœðið um litlu hjónin og Bréfið hennar Stinu, en ég mundi þó fremur kjósa að benda á kvæði eins og Úr visna- bók Tyrkja-Guddu eða Drykkjubrœður, sem fjallar um skipti þeirra Sæ- mundar Hólm og Kristjáns sjöunda, og furðar mig reyndar á, hvað þessi skemmtilegu kvæði hafa, að því er virðist, fanð framhjá mörgum ágætum lesendum. Hér verður þó flest ósagt látið að sinni um þennan athyglis- verða þátt í kveðskap Davíðs og gildir hið sama um ýmsar aðrar hliðar á skáldskap hans. Ég get samt ekki skilizt svo við þessar hugleiðingar, að ég víki ekki að því, sem mér finnst jafnan eitt mest heillandi einkenni á allri ljóðagerð Davíðs, en það er sjálft yfirbragð ljóðstílsins, málhreim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.