Helgafell - 01.12.1955, Page 78

Helgafell - 01.12.1955, Page 78
76 HELGAFELL „Sjáðu til. Þú og hún eru í bílnum. Hún veit ekkert, fyrr en það skeður, hefur ekki ráðrúm til að láta sig gruna neitt. Og þessi gamla, lága girðing heldur engu, og fólk segir bara, að það hafi verið slys. Hún er orðin svo hrum; það þarf ekkert til, gæti bara verið taugaáfall og þú ert ungur, og kannske sleppur . .. Páll!“ A eftir hverju orði virtist rödd hennar dofna og slokkna, hún talaði með fjarandi hljóðfalli af bráðlæti og örvæntingu; hann starði á meðan niður á andlit hennar, náfölt og á augun full af taumlausum, lostug- um fyrirheitum. „Páll!“ „Og hvar verður þú sjálf allan tímann?“ Hún hreyfði sig ekki, og andlitið var eins og á svefngengli. „Ein- miit. Sjálf ætlarðu heim með lestinni, eða hvað?“ „Páll!“ sagði hún í sama. lostuga, fjarandi hvíslingatóninum. „Páll!“ TJm leið og höggið reið, stanzaði hönd hans, eins og hún neitaði sjálfkrafa að framkvæma verknaðinn, opnaðist og snart andlit henn- ar langri, titrandi stroku, sem minnti á blíðuatlot. í annað sinn reyndi harm að slá hana og greip liana hálstaki og aftur neitaði höndin, eða eitthvað í honum, að lilýða. Þegar hann hratt henni frá sér, féll hún aftur á bak upp að veggnum. Síðan hljóðnaði fótatak hans og smám saman fylltist þögnin jafaahægt af dropahljóði. Eftir stundarkorn sló klukkann tvö, og stúlkan dróst þreytulega yfir að krananum og skrúfaði fyrir. En vatnshljóðið virtist ekki hverfa fyrir það. Það var eins og droparnir héldu áfram að falla ofan í þögnina til hennar, þar sem hún lá stjörfuð aftur á bak í rúminu, en svaf þó ekki, var ekki að hugsa heldur. Þeir héldu áfram að falla við morgunverðinn og burt- förina, — hún tók þátt í öllu með stirnaðar grettur á sáru andlitinu — og í bflnum, en þar sat amma hennar milli þeirra Páls. Jafnvel skröltið í bílnum gat ekki þaggað þá, fyrr en hún áttaði sig á, hvað þetta var. „Það eru leiðarmerkin,“ hugsaði hún og horfði á þau dragast saman í baksýn. „Ég man auk heldur eftir þessu merki þarna; nú eru bara tvær mílur eftir. Ég bíð eftir því næsta, þá ætla ég . . núna. Núna. „Páll,“ sagði hún. Hann leit ekki við. „Yiltu giftast mér?“ „Nei.“ ITún leit ekki heldur framan í hann. Hún starði á hend- urnar á honum, sem mimruðu stýrinu til jafnt og þétt. Amma hennar sat á milli þeirra, stíf, upprétt í sætinu með gam- aldags kollhúfu svarta á höfðinu; starði framundan sér eins og til- klippt vangamynd úr bókfelli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.