Helgafell - 01.12.1955, Síða 81

Helgafell - 01.12.1955, Síða 81
Kristján Albertsson: Ættarnöfn á íslandi 1. Mér er sagt að menntamálastjórnin hafi skipað nefnd til að gera tillögur um nýja löggjöf um mannanöfn á Is- landi. Fæ ég ekki stiMt mig um nokkr- ar hugleiðingar í því sambandi, enda þótt mjög færist nú úr tízku að menn- ingarmál séu rædd í blöðum*) lands- ins, eða nokkuð annað en stjómmál og beinharðir hagsmunir þjóðfélags og stétta. (Það skyldi þá helzt vera bridge, tafl og fótbolti). Enginn getur efað að fyrsta verk hinnar nýju nefndar muni verða að leggja til, að numið sé úr gildi núver- andi bann gegn upptöku nýrra ætt- arnafna. Mun hvergi j heimi siðuð þjóð, né ósiðuð, sem búi við slíka lög- gjöf. 2. Snemma hafa norrænir menn, sem allar aðrar þjóðir, til þess fundið, þegar fjölgaði í byggðum, og meiri skipti tókust milii héraða, að ekki nægði eitt heiti til að greina einstak- ling frá öðrum mönnum. Menn tóku, fyrst einn og einn, en svo stöðugt *) Grein þessi var ætluð blaði, en að atliug- uðu máli taldist reppilegra að hún birtist í Helga- felli. fleiri, að bæta við öðru nafni, sem greindi hvers sonur eða dóttir hann eða hún væri. En enginn, sem til mannanna þekkir, getur efazt um, að þessi nýbreytni hafi í fyrstu þótt til- gerð og hégómi. Maður, sem kvaðst heita Grímur Helgason, en ekki aðeins Grímur, hefur verið talinn uppskafn- ingur, sem væri að apa eftir tildur- tízku úr öðruni byggðarlögum eða þjóðlöndum. En á nokkrum manns- öldrum hefur komizt ró á hugina, og hin nýja nafnvenja orðið rótgróin norræn hefð. Þegar frá leið urðu menn dálítið leiðir á tiíbreytingarleysi þessa nafn- siðar — þessum eilífu sonum og dætrum, upp aftur og aftur. Þá komu kenningarnöfnin — nú gátu menn heitið nöfnum slíkum sem Unnur djúpúðga, Einar þambarskelfir, Þor- geir skorargein-, Þórður kakali, Þor- gils skarði. En þegar slík nöfn komu til sögunnar fyrst, náðu menn, fornir í skapi, ekki upp í nefið á sér fyrir reiði, og spurðu, sem vonlegt var, hvert stefndi um norræna menningu, ef slíkur spjátrungsháttui* skyldi þol- ast í byggðum eldfomrar göfgi í máli, háttum og hefðum. En kenningamöfnin færðust í vöxt, án þess norræn menning liði undir lok.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.