Helgafell - 01.12.1955, Page 114

Helgafell - 01.12.1955, Page 114
112 HELGAFELL „beiningamaður" eða „kona í stormi“, allt táknrænar myndir, sem skírskota til hinztu spurna um eðlisrök mannlífsins. Max Beckmann gerir einnig manninn að þungamiðju listar sinnar. For- sendur hans og verk eru hinsvegar af allt öðrum toga. Reyndar skrifar hann á þessa leið: „Það er leitin að hinu innra í sjálfum oss, sem knýr okkur sí- fellt áfram eftir þeim vegi, sem aldrei endar“. Sam’c sem áður er grundvöllur hans hin nakta raunhyggja, og hann dregur upp líf manna hillingalaust í öllum hversdagsleika þess. Barlach léði hverri mannsmynd sem hann skapaði eitthvert djúpstætt inntak, leysti hana úr viðjum hins tímabundna og hóf á andlegt svið. Fólkið í myndum Beckmanns er hinsvegar sótt beint í mannlífið umhverfis okkur, tengt tíma sínum og umhverfi. Það eru konur við glugga eða sitjandi á kaffihúsi, fjölleikamenn og trúðar, eða fólk á grímudansleik. En það vekur strax athygli manns, að jafnvel á slíkri gleði sézt enginn hlæja, heldur er yfir öllu hjúpur tregablandins þunglyndis, þjáningargríma á hverju andliti. Það er veraldarkvíði aldarinnar, sem hefur spennt málarann greipum og brýzt fram í hverri mynd. Myndir Beckmanns eru óvenju litsterkar og línu- byggingin þenur þær upp í mikla formsíærð. Fólkið í þeim er stórsniðið og nálægt, en sjónir þess hvíla á einhverju órafjarri, eins og horft sé í gegn um áhorfandann. Max Beckmann er ein sterkmótaðasta persóna þýzkrar myndlistar, og í verkum hans speglast lífskennd tímans í nærri óhugnanlegri nekt. Dr. Thiele, sem reit grein þessa jyrir HeJgajell, hejur verið tvisvar hér í Reyhjaví\, með þýzl^a svartlistarsýningu 1953 og þýz\an listiðnáð 1954.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.