Helgafell - 01.12.1955, Side 115

Helgafell - 01.12.1955, Side 115
Halldór Kiljan Laxness fær bókmenntaverðlaun Nóbels Halldór Kiljan Laxness hefir nú þegið bókmenntaverðlaun Nóbels, en ritsafn hans mun smám saman verða þýtt á margar tungur. Bagalegt er á þessum tímamótum í ævi Halldórs og íslenzkri bókmenntasögu að eiga ekki fjölþættari eða hlutlæg- ari gagnrýni um þetta höfuðskáld en raun ber vitni til að fylgja verkum hans úr hlaði og yfir á önnur mál. Erlendis verður meira spurt en fyrr, hvað íslendingar skrifi og bækur lesnar fyrir þá sök að vera íslenzkar. Gagnrýni eins og sú sem ég hef í huga, ætti að standa rótum í athugunum margra manna,- hitt getur samt ævinlega verið sök sér, þó að menn taki lítið fyrir í einu, ef þeir skrifa um mikinn höfund eins og Halldór: honum verða hvort eð er ekki gerð full skil í einni grein. En víða gætti í heimsblöðunum grunnfærinna og ruglkenndra dóma, þegar verið var að segja frá verðlaununum og mætti okkur að nokkru leyti um kenna, því að misjafnan fróðleik var um höfundinn að sækja í íslenzk rit. Bók Péturs Hallbergs um Halldór ungan er hins vegar gott rit, það sem það nær, en þó skortir þar um of almennar álykt- anir af staðreyndum til þess að útlendir menn hafi eins mikið gagn af henni og efni standa til. Væri nú vel, ef Nóbelsverðlaun og aukin frægð Halldórs erlendis yrði til þess að minna okkur á, að við eigum nokkuð vangert við höfundinn, en um leið við bókmenntir okkar yfirleitt: mat okkar á verkum Halldórs hlýtur jafnan að móta nokkuð skoðanir okkar á flestum nútíma höf- undum hérlendum, hvað sem beinum áhrifum hans líður. Auk þess verðum við í raun og veru alltaf að endurskoða að ein- hverju leyti hugmyndir okkar á bókmenntum tungunnar, þegar upp rís jafn-stórbrotinn höfundur og Halldór, og gerum það ósjálfrátt. Hlutföllin breytast, en einstök skáldverk færast úr stað. Hitt liggur svo í augum uppi, en kemur ekki þessum athuga- semdum við, að þær bækur Halldórs, sem fjalla um liðnar aldir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.