Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 118

Helgafell - 01.12.1955, Blaðsíða 118
Knudáge Riisager: Hrollvekjandi hljómleikar Fyrr eða síðar hlutu þeir að koma, rafmagnshljómleikamir, með hljóm- sveitarpall, en án hljóðfæra og hljóð- færaleikara; og áheyrendur safnast í hljómleikasal frammi fyrir tveimnr risavöxnum hátölurum, er líkjast op- um á loftræstingarpípum gufuskips, en staðsettum uppi á náttborðslegum og viðbjóðslega grámáluðum skáp með leið'slum og hnöppum, sem til nokkurrar furðu (og í ósamræmi við al'lt annað) era lagðir flúri, sem minn- ir á útskorin svefnher'bergishúsgögn lélegrar tegundar. Hljómleikar þessir voru haldnir í Salle Gaveau, í París, í október s.l., og var 'þeim ætlað að kynna hljóm- list framtíðarinnar og fyrirkomulag hljómleika á komandi tímum. Það eru þegar liðin allmörg ár síð- an byrjað var að gera tilraunir með hljóðfæri, sem stjórnuðust af raf- magni, þannig að hljómarnir mynd- ast með rafsveiflum og án þess síður nákvæma ofhljóms, er flest hljóðfæri hafa, sem hingað til era þekkt, og veita hverju og einu þeirra sérkenni- legan hljómblæ og eigindir. Slíkur hrár rafmagnstónn og hér um ræðir, er litarlaus, ef svo má segja, undar- lega líflaus og þó óbilgjarn, og getur verið margbreytilegur að styrk og sveiflufjölda fyrir tilverknað vél- rænnar stillingar. Alkunnugt er, að hljómrænn tónn ákvarðast eftir al- gildum og ákveðnum sveiflufjölda — „normaltónninn“, sem myndar upp- hafsstað allra annarra tóna hljóm- sviðsins; og að frábrigði þessarar eðlilegu stillingar eru nefndir „falskir tónar“. Sá grunntónn, sem ekki hefur — eins og ákveðið er með’ tóninn A — 870 sveiflur á sekúndu, er falskur, óhreinn. En með tilverknaði sveiflu- möguleika rafstyrksins er nú hægt að framleiða hijóma með hvað löngu eða skömmu millibili sem verkast vill milli hinna hreinu tóna, þ. e. a. s. A, sem vísvitandi er látið hafa t. d. 866 eða 874 sveiflur á sekúndu, en af því má sjá, að tónsvæði-útvíkkunin er raunveralega ótakmörkuð, og að tónafjöldinn innan venjulegra hálf- nótubila áttundarinnar verður í raun og sannleika ótölulegur. Nú þegar útvarps- og hljóðmögn- unartækni er komin jafn langt á veg og raunin er, og þegar mögulegt er orðið að framkalla hljóina beinlínis með því að skrifa þá á hljómmyndun- arræmur, hefur vaknað geysisterkur áhugi í vissum tónskáldahópum fyrir því að hagnýta þetta spánnýja hljóma-hráefni og þau Idjóðfæri, sem jafnframt verða til, í því skyni að semja tónsmíðar yfir óma áður óþekkts hljómheims og með hjálp og hagnýtingu hinna næsta ótæmanlegu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.