Stígandi - 01.10.1944, Side 12

Stígandi - 01.10.1944, Side 12
STÍGANDI I. Er fennir á gluggann og fárveður þjóta þá finnst mér það, vetur, til raunabóta, ef birtist mér sýn — milli svefns og vöku — og sóldjásn og hending úr vorsins stöku, Þá heyri eg um óraveg glauminn í giljám, sé glampann af laxi í myrkvuðum hyljám, og laufvísa úr kjarrskóg' mér hljómar í hjarta, sem hástuðluð lofgjörð um sumarnótt bjarta. Og vitund mín fagnar og heiði mitt hækkar og hrímrósum köldum á glugganum fækkar; þær hverfast í glitskóg, sem Ijóma lætur EÍn logandi hvolfþök um Jónsmessunætur.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.