Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 75

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 75
STIGANDI A FLEKA NIÐUR WAINDINAANA 313 Ung íegurðardís á Fijieyjum. skegg hangir niður yfir munninn, sem er skorpinn og innfall- inn. Við heilsumst og fáum okkum síðan sæti á bekk við hús- vegginn, og bráðlega fæ ég hann til þess að, leysa frá skjóðunni. Hann er nú um sjötugt, ættaður úr Guðbrandsdalnum í Nor- egi. Hann fór ungur til Ástralíu, stundaði þar gullgröft, smíðar, búskap og fleira, en lánið vildi ekki leika við hann. Um alda- mótin kom liann til Fijieyja og gekk í þjónustu ástralsks manns, sem var að koma á fót nautgriparækt á bökkum Waindinaárinnar, og í mörg ár gætti hann nautgripa hans. Bústaður hans hafði alltaf verið í þessu þorpi. Hann giftist inníæddri konu og eign- aðist með henni börn, sem nú voru búsett víðsvegar á eynni. Hann hafði komizt sæmilega af, þar til fyrir tveimur árum síðan, að hann var svo óheppinn að detta af hestbaki og mjaðmar- brotna. Eftir það hafði hann ekki getað unnið neitt að gagni. Nú bjó hann þarna aleinn og föndraði eitt og annað í höndum sínum fyrir þorpsbúa, sem voru honum góðir, vann fyrir mat sínum og hafði þak yfir höfuðið, og huggaði sig við það, að hon- um mundi ekki hafa liðið betur annars staðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.