Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 61

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 61
STIGANDI BALDVINA BALDVINSDÓTTIR 299 sem hún var enginn aufúsugestur, 16 ára barn, vanþroskaðámarg- an hátt, en með fullri vitund um munaðarleysi sitt og sjúkdóminn liræðilega, sem vofði yfir henni á hverju augnabliki. Margir kenndu í brjósti um hana, og íair vildu angra þetta ógæfubarn, en fæstir vildu taka hana inn á heimili sín. Víðast hagaði þá svo til, að allt heimafólk svaf í baðstofu, og þar varð hún að sofa, en mörgum var það ofraun að vakna um miðjar nætur við kvalaóp hennar og umbrotin, sem þeim l'ylgdu. Var því hrakningur henn- ar oft ár frá ári úr einum stað í annan. Nærri má geta, hvernig henni hel'ir fallið það, svo viðkvæm sem hún var. Þó möglaði hún ekki á móti því, þegar henni var sagt, að nú ætti að flytja hana í annan stað. Mundi hún þó vel eftir móður sinni og æskuheimili. Oft þegar hún heyrði Guðrúnar nafn, sagði Iiún: „Eins og blessuð móðir mín." — Mörgum árum eftir að hún kom í sveitina, kom öldruð kona að heimsækja dóttur sína, sem átti heima á sama bæ og Baldvina átti þá heimili. Sagði hún þá með tárin í augunum og þeim tilfinningahita, sem hún bjó yfir og jafnan kom fram í hverju orði hennar: ,,Gott átt þú, mamma þín kemur að finna þig. Aldrei kemur mamma mín að finna mig." Enginn ættingi hennar kom til hennar né spurði eftir henni öll árin, sem hún var í Eyjafirði. Fullyrt var, að Baldvin Baldvinsson, sem á þeim árum var vesturfaraagent og síðar ritstjóri í Winnipeg, hefði verið hálfbróðir hennar, en líklega hefir hann ekki vitað um þessa um- komuiausu systur sína hér heima. Framan af ævinni vann Baldvina eitthvað útivinnu með öðrum. Hún vildi vinna og harmaði það mjög, að hún gæti ekki unnið fyrir sér. Handavinnu gat hún lítið lært, undi ekki að staðaldri við neitt. Mesta ánægja hennar var að fægja eirpeninga og aðra málmhluti, sem hún gat gert glófagra. Margir gáfu henni smá- peninga og hnappa. Varð hún þá svo glöð og þakklát, að augu hennar ljómuðu af fögnuði. Ekki mat hún peninga til verðs eða kom til hugar að kaupa sér neitt, þótt fáanlegt væri. Og heldur vildi hún tvíeyring en tíeyring vegna þess, að henni þótti hann fallegri, þegar hann glóði eins og gull margfægður í lófa hennar. Húsmæður hennar kvörtuðu yfir því, að hún neri göt á ermarnar á grófu vaðmálsireyjunum sínum og að hendurnar á henni væru alltaf biksvartar af málmlit. Samt mun enginn hafa bannað henni þessa dægradvöl. Margir peningarnir voru orðnir þunnir og sléttir fyrir löngu, en alltaf voru þeir fægðir. Líklega hefir enginn auð- jöfur jarðar litið með meiri velþóknun yfir dýrgripi sína en Bald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.