Stígandi - 01.10.1944, Page 23

Stígandi - 01.10.1944, Page 23
STIGANDI FRIÐGEIR H. BERG: GRÁSTEINN Mikill í miðju túni mosavaxinn og grár hrúíur hefir hann staðið í hundrað þúsund ár. Frá landsins landnámsdögum lék sér þar æskan glöð, átti þar sérhvert sumar sælu- og draumastöð. Kynslóðir komu og fóru, komu sumar og haust, kveinuðu kaldir vindar, kliðaði blæsins raust. Um Grástein er geislabaugur, sem gleði æskunnar skóp, er kynslóð eftir kynslóð við klettinn sér lék og hljóp.

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.