Stígandi - 01.10.1944, Síða 60

Stígandi - 01.10.1944, Síða 60
298 BALDVINA BALDVINSDÓTTIR STÍGANDI í Eyjafirði hefðu i'ullyrt, að Baldvin hefði kveðið til sín. Fannst j)ó þeim, sem til þekktu, að vísan ætti ekki að öllu leyti við neina þeirra. — Vísan er svona: Neytir svara hýr með hrós hryggðir livar á stríða, skreytir rara, dýra drós dygð, alvara og blíða. Baldvin var hneigður til víns og ásta. Um J>að kvað hann: Hófs eg vart á stefni stig — stundum kvarta verður — flaskan svarta sigrar mig seims- og bjarta gerður. BaldVin var sagður fríður maður og skemmtilegur og mörgum konum vel að skapi. Það mun liafa verið á sjöunda tugi nítjándu aldar, að Baldvin dvaldist nokkuð á mannmörgu heimili í Eyjafirði. Þar var vinnu- kona, sem var mjög hrifin af honum og sótti ákaft eftir honum, einkum þegar hann var við öl, sem oft kom fyrir, en liann sagði jafnan, ef á það var minnzt, að hann vildi hvorki heyra hana né sjá. Áður en ár var liðið ól stúlka þessi nreybarn, sem hún lýsti Baldvin föður að. Þrætti hann fyrir í fyrstu og kvaðst ekki vita til jress, að hann væri faðir barnsins. Bárust þó böndin að lionum fyrir vitnisburð heimilisfólks, sem vissi, að })au höfðu verið saman eitt sinn, er Baldvin var mjög ölvaður. Enginn r issi ti! Jress, að stúlka jressi hefði verið með öðrum, enda jróttust menn sjá ættar- bragð föðurins í andliti litlu stúlkunnar. Hætti Baldvin Jrá að jrræta fyrir faðernið, en skipti sér hvorki af barni né móður. Stúlkan litla var skírð Baldvina Baldvins- dóttir. Það \ ildi móðir hennar, sem nú var orðin vonlaus um að vinna ástir Baldvins. Skömrnu síðar flutti hún með barn sitt til foreldra sinna, sem heima áttu í annarri sveit. Fréttir bárust fáar af þeim síðar annað en Jrað, að Baldvina litla væri óvenjulega jrroskað og námfúst barn fyrstu árin, en |>egar hún var fjögurra ára, varð hún floga- veik, og dró mjög úr jrroska hennar upp frá því. Arin liðu og Baldvina var flestum gleymd í fæðingarsveit sinni. Þá var hún send jrangað 16 ára gömul til þess að hafa þar lífsupp- eldi sitt samkvæmt þágildandi lögum. Þá \’ar henni vaipað á náðir vandalausra f ókunnri sveit, Jrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.