Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 67

Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 67
STÍGANDI Á FLEKA NIÐUR WAINDINAÁNA 305 flekans, og er hann nokkru mjórri þar en um miðjuna. Lengdin er nærri tólf metrar, en breiddin rúmur einn rnetri. Á honum miðjurn eru nokkur þvertré, hærri en sjálfur flekinn, fyrir mig og farangur rninn. hetta \ irðist vera fremur óbjörguleg fleyta, en hún er þeim kostum búin, að hún getur ekki sokkið, hún þolir árekstra án þess að láta á sjá, og hún ristir svo grunnt, að það er engin hætta á, að við ströndum á sandrifjum. Smíðinni er lokið á einum deoi, o<í nú liggur flekinn við land- lestar á ánni og bíður eftir því, að ýtt sé úr vör. Seinni part dags- ins kveð ég séra Calviac og lofa að skila kveðju til æskustöðva hans, sem hann býst ekki við að sjá í þessu lífi, og um kvöldið drekk ég skilnaðarskálina hjá Roko Tui Alivate, ásamt helztu virðingarmönnum Jrorpsins. Aður en dagur rennur, búumst við til ferðar. Farangur minn er Inindinn fastur, og Roko Tui Alivate og meirihluti þorpsbúa fylgja mér að skilnaði niður á árbakkann. Gestgjafi minn segir mér, að fylgdarmenn mínir hafi fengið fyrirskipanir um að setja mig á land, á meðan siglt er niður síðustu og hættulegustu foss- ana, og ég verði að gera mér að góðu að ganga þar nokkurn spöl. Síðan kveð ég hann og alla aðra vini mína, og við leggjum svo af stað. Frá húsunum á árbakkanum gægjast konurnar til Jress að sjá okkur sigla framhjá. Litlu villimennirnir hans séra Cal- viacts korna stökkvandi í veg fyrir okkur, steypa sér umsvifalaust í ána, og synda í kapp við flekann dálitla stund með ópum og óhljóðum. En þeir dragast brátt aftur úr. Flekinn skríður áfram með jöfnum hraða. Fylgdarmenn mínir tveir standa sinn í livor- um stafni með langar stengur í höndum, sem þeir stýra með. Þokan, sem fyrst um morguninn lá á fjallatindunum, leysist upp og hverfur. Ljósblátt himinhvolfið virðist hvíla á sagtennt- um eggjum fjallanna. Sólin er enn ekki komin svo liátt á loft, að hún nái að skína niður í botn dalsins, sem áin liðast eftir, því að liann er geysidjúpur og Jrröngur. Ég sit hress og árvakur ofan á farangri mínum og virði fyrir mér útsýnið, sem alltaf er að breyt- ast við hvern bug á ánni, en er alltaf jafn-fagurt og stórbrotið, en brátt líður að því, að ég fæ um annað að Iiugsa. Straumurinn er að aukast, og allt í einu snýr stafnbúinn sér 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.