Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 78

Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 78
316 Á FLEKA NIÐUR WAINDINAÁNA STÍGANDI hvað á sínu eigin máli. í fjarska sjáum við hylla undir reykháfa sykurverksmiðjunnar í Nausori. Og klukkutíma síðar, þegar sólin er að ganga til viðar, leggjum við þar að landi. Stúlkurnar mínar bera farangur minn, sem nú er farinn að léttast, upp í bæinn, þær hafa rnörg erindi að reka, áður en þær geta lagt af stað snemma morguninn eftir. Heimferðin tekur tvo daga, sökum þess að nú liafa þær strauminn á móti. Ég gef þcim að skilnaði s\o ríflega aukaþóknun, að þær geta keypt sér sulu — pils — fyrir þá, og um kvölríið farið í bíó og séð Sonju Henie á skautum. Handtak þeirra að skilnaði er svo inni- legt, að mig verkjar í fingurna á eftir. Hvílík umskipti. Bílar, reiðhjól, hús með Evrópusniði, hávaði og læti. Eftir kyrrðina og friðinn í ríki Roko Tui Alivates inni á milli fjallanna á ég erfitt með að átta mig á umskiptunum. Hér hefir nútímamenningin numið land. z Til kaupenda. Með þessu hcfti er II. árg. Stíganda lokið. \'ið. sem gcftim ritið út, litum svo á, að þessi árgangur mmuli færa okkur heim sanninn um. hvort ritinu yrði lífvænlegt eða ekki. Hins vegar höfum við freistað þess eftir föngum. að láta það mæla sjálft með sér og forðast að lofa öðru en því, sem við höfum verið fullvissir um að geta staðið við, ef óvæntar ástæður hömluðu ckki. Af sömu ástæðum höfum við ekki enn ákveðið vissan gjalddaga fyrir áskriftargjöld ritsins. Okkur hefir þótt rétt- mætt, að áskrifcndur fengju að átta sig til fulls á ritinu, áður en um greiðslu væri krafið. Þcssi aðferð hefir gefizt okkur vel, því að langflestir hafa nú greitt áskriftargjöld sín, annað hvorl sent þau orðalaust eða óskað eftir að ritið yrði þcim sent mcð póstkröfu cða á annan hátt innheimt hjá sér. Nokkrum áskrifendum höfum við 'þó leyft okkur að scnda ritið gegn póstkröfu, þótt ekki væri þess bein- línis óskað. Erti það helzt áskrifendur, sem fjarst btia eða þeir, sem við höfum þótzt vita að ætluðust til þessa. Öllum þcim, sem þegar hafa gert skil, er okkur skylt og ljúft að þakka, svo og bréf þau, sein okkur hafa borizt um kosti og lcsti ritsins. Vildum við gjarnan heyra fleiri raddir. í ráði er að breyta kápu ritsins, og hefir það verið nokkuð undirbúið. Vonum við, að nýju fötin þyki fara vel. Þeir, sem enn eiga ógreidd áskriftargjöld sín og ckki fá póstkröfu um þau mcð þessu hefti, ertt vinsamlega beðnir að gera skil sem fyrst. Argangurinn kostar kr. 24.00. Framvegis verður gjalddagi 1. okt. ár hvert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.