Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 27

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 27
VEÐMALIÐ Eftir SIGURÐ RÓBERTSSON SUMIR menn eru þannig gerðir, að þeir geta alltaf verið að veðja um alla mögulega hluti, já, og ómögulega líka. Ég get aldrei skilið þessa tilhneigingu, og ég get ekki skýrt jretta öðruvísi en svo, að Jrað hljóti að vera eitthvað bogið við slíka menn. Veð- mál eru mjög heimskuleg, og þar að auki varhugaverð. Já, og mætti jafnvel taka dýpra í árinni. Aðeins einu sinni hefi ég látið leiðast út í þann fjanda, og áreið- anlega einu sinni of oft. Á meðan ég held nokkurn veginn óbrjál- uðum sönsum, skal enginn fá mig til þess að taka veðmáli. Ekki svo að skilja, að ég hafi tapað í þetta eina skipti. Nei, ég vann, en ég hefði viljað gefa mikið til þess, að ég hefði tapað. Já, það er nú saga að segja frá því. Ég hafði Jrekkt Níels Pétursson lengi. Hann var mjög geð- Jrekkur piltur, en Jiann hafði einn mjög svo leiðinlegan ávana. Hann var alltaf veðjandi. Hann var Jrannig skapi farinn, að Iiann átti erfitt með að vera á sama máli og aðrir, og ef til vill átti þessi leiðinlegi vani rót síua að rekja til þess, Jrví að ævinlega liugðist liann sanna mál sitt með því að lýsa því yfir, að liann væri reiðu- búinn að veðja svo og svo niiklu, svo viss þóttist hann ávallt í sinni sök. Níels var ekki beinlínis vinsæll, til Jress var hann of þrætugjarn, of Iireinskilinn og opinskár. En óvini átti hann enga. Þó að mér Jrætti öfuguggahátturinn í Iionum ganga stundum feti lengra en mér fannst hæfilegt, hafði hann margt til brunns að bera, sem mér var hugþekkt. Hann var íhugunargjarn, og við ræddum oft um undarlegheit h'fsins. Við vorum sammála um, að það væri mikið öðruvísi og lakara en Jjað þyrfti og ætti að vera. Sannleikur og réttlæti áttu hvergi friðhelgan blett fyrir tvöfeldni, eða réttara sagt margfeldni, óhreinskilni, flærð, yfirborðshætti og lygi. Mikið skelfing yrði dásamlegt að lifa, ef hægt yrði að ganga á milli bols og höfuðs á öllum slíkum ófögnuði. Urn tíma áttum við ekki önnur áhugamál hjartfólgnari en þau að gerast stríðsmenn þessara hugsjóna. Við vorum þá báðir ungir og trúðum á hugsjónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.