Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 69

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 69
STÍGANDI VEGIR ÖRLAGANNA 163 var eins og ormur, sem borar sig inn í hnotskurn til að leita að kjarnanum. Davíð fór allur hjá sér innan um þessi ógrynni af bókurn. Hann hafði suðu fyrir eyrunum og liugsaði með sjálfum sér, að annar hvor maður í heiminum hlyti að skrifa bækur. Herra Bril var að enda við að lesa síðasta kvæðið. Síðan tók liann af sér gleraugun og Jrurrkaði þau með vasaklútnum. „Hvernig líður Papineau vini mínum?“ spurði hann. „Hann er við beztu heilsu," svaraði Davíð. „Hvað eigið þér margar kindur, lierra Mignot?“ „Þær voru þrjú hundruð og níu, þegar ég taldi þær í gær. Ég liefi orðið fyrir ýmsum óhöppum með hjörðina. Þær eru nú ekki orðnar fleiri eftir en þetta af átta hundruð og fimmtíu.“ „Þér eigið eiginkonu og heimili og hafið lifað í allsnægtum. Kindurnar gáfu af sér góðan arð. Þér rákuð þær út í hagann, önd- uðuð að yður hreinu loftinu og voruð ánægður. Meðan þér gættuð hjarðarinnar, gátuð þér legið og hvílt yður og hlustað á svart- þrastasönginn í lundinum. Er þetta ekki rétt hjá mér?“ „Jú,“ svaraði Davíð. „Ég er búinn að lesa öll kvæðin yðar,“ mælti herra Bril og horfði í kringum sig á allar bækurnar, eins og liann væri að leita að einhverju. „Lítið þér út um gluggann þarna, herra Mignot. Segið mér, hvað þér sjáið þarna uppi í trénu.“ „Ég sé hrafn,“ sagði Davíð. „Þetta er fuglinn, sem hjálpar mér, þegar mig langar til að svíkjast um að gera skyldu mína,“ sagði herra Bril. „Þér þekkið þenna fugl mætavel, herra Mignot. Hann er lieimspekingur lofts- ins. Hann er hamingjusamur og sættir sig við hlutskipti sitt. Akr- arnir veita honum allt, sem liann þarfnast. Hann syrgir það aldr- ei, þótt fjaðrirnar lians séu ekki eins skrautlegar og fjaðrir gull- þrastarins. Og þér liafið lieyrt, hvernig liljóðin Iians eru, herra Mignot. Haldið þér, að næturgalinn sé nokkuð ánægðari?" Davíð stóð á fætur. Hrafninn krunkaði óþýðlega úti í trénu. „Ég þakka yður fyrir, herra Bril,“ mælti Davíð seinlega. „Var þá ekki einn einasti næturgalatónn innan um allt gargið?“ „HannJiefði ekki getað farið frarn hjá mér,“ svaraði herra Bril andvarpandi. „Ég las hvert orð. Þér verðið að láta yður nægja að sjá það. Reynið aldrei oftar að yrkja." „Ég þakka yður fyrir,“ sagði Davíð aftur. „Og nú fer ég aftur Iieim til kindanna minna.“ 11»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.