Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 46

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 46
140 ÓLAFUR í KÁLFAGERÐI STÍGANDI mælum, að hann myndi verða ófríður með aldrinum. Þótti mönn- um, að til þess að sjá það hefði ekki þurft neina spádómsgáfu. Ingveldur þessi giftist síðar manni, sem Jón liét. Bjuggu þau á Stekkjarflötum í Eyjafirði. Sonur þeirra var Árni Eyfjörd, bráð- gáfaður, sem brauzt ál'ram úr mestu örbirgð og lærði læknisfræði, en dó ungur að loknu námi. Seinna giftist Friðrik, og liét kona hans Guðrún, eins og áður er sagt. Þótti hún mjög líkjast bónda sínum í framkomu. Sagt var, að hún hefði fremur hvatt hann en latt að tala svo skýrt, að menn skildu það. Ollum kom saman um það, að vel Iiefði farið á með' þeim hjónum, þótt bæði væru þau skapstór og orðhvöss. Olafur var enn á barnsaldri, þegar Guðrún fóstra lians dó. Hafði hún sagt í banalegunni, að ekki þyrftu aðrir að sakna sín en kötturinn og liann Láfi — svo var Ólafur kallaður þá. — Af því má ráða, að henni hefir verið annt um drenginn. Tók Frið- rika J^á við bústjórn með föður sínum og mun liafa gengið Ólafi að nokkru leyti í móðurstað. Hún var góð og vönduð kona, tröll- trygg og hugheil, en skaprík og skorinorð eins og liún átti kyn til. Mjög jDÓtti Friðriku vænt um Ólaf. Hún dvaldi hjá honum alla ævi og dó á heimili hans um síðustu aldamót, nær áttræð. Fkki fannst mönnum, sem Jækktu Jsau feðgin, að Ólafi bregða til fósturs eða frændsemi við þau í skapgerð og framkomu. Hann var meinhægur, fáskiptinn, lilédrægur og svo feiminn og ófram- færinn, að framan af ævinni var stundum eins og hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð, þegar hann var meðal ókunnugra. Þessi feimni olli því, að í æsku vandist liann á ýmsa kæki, sem liann gat aldrei að fullu losnað við. Þegar liann var gestkomandi, átti hann bágt með að sitja kyrr. Hann spratt á fætur, kleip sig einhvers staðar, gekk nokkur spor, settist svo aftur. Þetta endurtók sig oft hvað eftir annað. Þegar hann stóð á tali við mann, reyndi hann jafnan að færa sig þannig, að maðurinn sæi ekki framan í hann. Gerðu sumir það að gamni sínu að snúa sér á eftir. Þá færði Ólafur sig á nýjan leik. Margir ókunnugir hentu gaman að Ólafi fyrir þetta vandræða- fálm lians og mun það ekki hafa bætt úr, því að hann var afar- viðkvæmur. En öllum, sem kynntust honum, varð hlýtt til hans, vegna þess hve góðlyndur hann var og barnslega einlægur. Friðrik í Kálfagerði var forn í skapi og lítið gefinn fyrir breyt- ingar og Friðrika bar ótakmarkaða virðingu fyrir föður sínum. Aldagamlir siðir héldust óbreyttir í kotinu. Baðstofukytran, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.