Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 62

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 62
156 VEGIR ÖRLAGANNA STÍGANDI það — og segið við verðina, sem þar eru: „Fálkinn er floginn úr hreiðrinu." Þeir munu þá hleypa yður inn, og þér gangið síðan að suðurdyrum hallarinnar. Endurtakið setninguna þar og af- liendið bréfið manni þeim, er svarar: „Látum hann hremma bráð sína, þegar hann vill." Þetta eru kenniorðin, sem móðurbróðir ► minn hefir trúað mér lyrir, því að nú þegar allt er í uppnámi í landinu og setið er um líf konungs, getur enginn, sem ekki kann þessi orð, fengið að koma inn á hallarlóðina eftir dagsetur. Ef þér * viljið gera þetta fyrir mig, þá takið við bréfinu og færið honum það, svo að móðir mín fái að sjá hann, áður en hún Iokar augun- um fyrir fullt og allt.“ „Fáið mér það,“ sagði Davíð ákafur. „En á ég að láta yður fara eina heim svona seint? Ég —“ „Nei, nei — flýtið yður. Hver mínúta er eins og dýrmætur gimsteinn. Einhvern tíma,“ sagði hún, og nú voru augu hennar djúp og seiðandi eins og í flökkustúlku, „mun ég reyna að þakka yður fyrir góðvild yðar.“ Skáldið stakk bréfinu í barm sér og þaut niður stigann. Þegar hann var úr augsýn, fór hún aftur niður í herbergið, þaðan sem hún hafði konrið. Markgreifinn horfði spyrjandi á hana. „Hann er farinn með bréfið,“ sagði hún. Desrolles barði nú hnefanum aftur í borðið, svo að það hristist og skókst. „Hver fjandinn-“ lnópaði hann. „Ég hefi skilið skannnbyss- urnar mínar eftir heima! Ég get ekki treyst öðrum vopnum." „Takið þessa,“ sagði markgreifinn og dró upp stóra skamm- byssu, silfri drifna. „Það er ekki hægt að fá betra vopn. En gætið hennar vandlega, því að skjaldarmerki mitt er á henni, og á mig er þegar fallinn grunur. Ég verð að vera kominn margar rastir frá París í nótt. í fyrramálið verð ég að vera heima í höll minni.“ Markgreifinn slökkti á kertinu. Konan og mennirnir tveir læddust hljóðlega niður stigann og hurfu brátt í mannjrröngina, er ráfaði eftir mjóu gangstéttunum í Contigötu. Davíð flýtti sér nú senr mest hann mátti. Við suðurhliðið á aðseturstað konungs var spjóti lagt fyrir brjóst Davíðs, en hann afstýrði frekari aðgerðum með orðunum: „Fálkinn er floginn úr hreiðrinu." „Farðu inn, bróðir," sagði varðnraðurinn, „og flýttu þér.“ Á Jrrepununr við suðurdyr hallarinnar hlupu varðnrennirnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.