Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 59

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 59
STÍGANDI FYRSTU GÖNGURNAR MÍNAR 153 lagi. Enda skorti þá sjaldan þær móttökur, að eigi bæru fyllsta blæ íslenzkrar gestrisni og góðrar aðhlynningar í hvívetna. Var þá oft þröngt setið og sofið í bæjunum næstu undir heiðunum. — Ég geri fastlega ráð fyrir því, að lokið sé þátttöku minni í fjár- leitum um öræfi landsins. En á hverju hausti urn gangnaleytið beizla hugann gamlar minningar, svo að liann fer hamförum um fjöll og afdali og fylgist með smölun fjárins til rétta. Því að enn munu íslenzkar göngur vera með líki sniði og þær voru fyrir 45 árum, þó að margt hafi breytzt. Þó mun gangnasunnudagurinn hafa alhíða misst gildi sitt sem slíkur. Göngur eru færðar til meira en áður var, eftir ýmsum ástæðum og atvinnuháttum. Og bærinn, sem ég átti heima á þá, og mörg ár þar á eftir, er ekki lengur í tölu byggðra býla, s\’o að ekki njóta gangnamenn hlýrrar móttöku þar nú.-------- Hins vegar er enn ekki lokið þeirri göngu, sem ég lagði upp í fyrir 55 árum. En sennilega hefi ég nú þegar náð efsta áfanga þroskabrautar minnar, og kominn nokkuð áleiðis til baka. Hvort heimkoman sú ber upp á íslenzkan réttardag, er eftir að vita. — Fylking þeirra manna, sem lagði af stað í hinar misheppnuðu göngur á Hofsafrétt haustið 1899, er nú farin að þynnast. Þó eru nokkrir þeina enn á lífi, og sumir fara jafnvel í göngur enn, og hafa gert svo ílest eða öll liaust síðan. Þeir verða búnir að svara fullum gangnaskilum hér, þá yfir lýkur. Aðrir eru þegar horfnir alfarið héðan, — komnir heirn úr sín- um göngum. Svo er og um margt annað samferðafólk mitt frá þeim árum. Hvaða móttökur hefir það fengið? Og hverjar fæ ég? Mundu þær verða eitthvað ldiðstæðar þeim, sem gangnamenn- irnir fengu, þegar þeir komu heirn úr haustleitum sínum, hvíld- arþurfandi og svefnlitlir? Og mun ég ef til vill mæta þar mildu viðmóti og hlýju handtaki hinna horfnu — heimkomnu, — jreirra, „sem barn ég þekkti fyrr.“? A gangnasunnudaginn 1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.