Stígandi - 01.04.1945, Page 89

Stígandi - 01.04.1945, Page 89
STÍGANDI ÚRVAL BÓKMENTA ER NAUÐSYN HVERS MANNS! Eftirtaldar bækur skulið þér eignast: ROOSEVELT, æíisaga merkilegasta manns, sem uppi heíir verið á þessari öld, rituð af ritsnillingnum Emil Ludwig. FRÚ ROOSEVELT, sjálfsæfisaga, þýdd af Jóni frá Ljárskógum. SALAMÍNA, fögur og hrífandi frásögn frá Grænlandi, eftir frægasta málara Ameríku, Rockwell Kent, með um 40 myndum af málverkum eftir höfundinn. í RAUÐÁRDALNUM, skáldsaga eftir Jóh. Magnús Bjarnason. BRAZILÍUFARARNIR, eftir Jóh. Magnús Bjarnason, hin dásam- lega skáldsaga, sem hrifið hefir hugí allra, sem lesið hafa. MINNINGAR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM, merkileg bók, eftir gamla nemendur úr Möðruvallaskóla. ÆFISAGA BJARNA PÁLSSONAR, landlæknis, eftir Svein Páls- son, með stórmerkum inngangi eftir Sigurð skólameistara. BÓKAVERZLUN GUÐM. GAMALÍELSSONAR Lækjarg. 6A — Sími 3263 — I’ósthólf 156 — Reykjavík V átry ggingadeild K. E. A. Aðalumboð fyrir Almennar Tryggingar h.f. Brunatryggingar Sjótryggingar F arangurstryggingar Bifreiðatryggingar Flugvélatryggingar F erðatryggingar Rekstursstöðvunartryggingar

x

Stígandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.