Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 30

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 30
124 VEÐMÁLIÐ STÍGANDI Erfiður dagur? Sá, sem ætlar sér að brjóta nýjar leiðir, getur ekki búizt við því, að allt gangi eins og í lygasögu, svaraði Níels spaklega. Allar hug- sjónir og öll réttlætismál krefjast mikilla fórna. khr í sannleika sagt, hefir þetta svo sem ekki verið andskotalaus dagur fyrir mig. Og hverjar eru svo niðurstöðurnar eftir daginn? Niðurstöður? Það er nú fullsnemmt að tala um niðurstöður, meðan tilraunin er á byrjunarstigi. En þrátt fyrir allt er byrjunin hreint ekki verri en við mátti búast. Hvað er það, sem hefir reynzt þér óþægilegast í dag? Ja, það veit ég svei inér ekki. En það er annars bezt, að ég byrji á byrjuninni. Það stappaði nærri uppistandi í búðinni í dag. Ekki þó meira en stappaði nærri? Önnur stelpan, sem vinnur með mér í búðinni — hún Alla Dúlla, Jiú kannast við hana, — kom of seint, sem er raunar ekki ný bóla. Og ekki nóg með það. Hún fór að liæla sér af því að geta leyft sér Joað að koma of seint án Jiess að eiga nokkuð á hættu, Jrví að hún væri svo anzi sniðug að slá ryki í augun á liúsbóndanum. S\’o spurði hún mig að lokum, hvort mér fyndist hún ekki vera anzi sniðug. Hverju svaraðir Jdú? Eg sagði henni blátt áfram, að ég sæi engin sniðugheit í Jressu, og Jretta væri síður en svo til þess að hæla sér af því. Það ætti að vera búið að reka liana fyrir löngu, ef nokkurt réttlæti væri til í heiminum. Hvernig tók ungfrúin þessu? Það var nærri Jrví hlægilegt að sjá og heyra, hvernig hún rauk upp. Hún spurði mig, hvað mér kæmi Jietta eiginlega við. Ég liefði ekkert yfir henni að segja. Ég svaraði lienni því, að Jrað væri mikið rétt, en hún hefði spurt mig og ég liefði svo svarað sannleikanum samkvæmt. Og ég bætti því við, að ég teldi mig hafa fullan rétt til Jiess að láta liann í ljós, Jiegar mér þóknaðist. En jrað vildi sú litla ekki viðurkenna. Þetta smá-jókst svo orð af orði. Hún krafðist þess, að ég gerði rækilega grein fyrir ])\í, hvers konar manneskju ég héldi hana vera, og slíkum spurningum svaraði ég auðvitað af fullri hrein- skilni og sannleikanum samkvæmt. Það varð til þess, að hún rauk í kaupmanninn, húsbónda okkar, og klagaði mig. Kvaðst lnin ekki gera sig ánægða með minna en ég bæði liana fyrirgefningar. Svo hefir allt fallið í ljúfa löð að því loknu, skaut ég inn í.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.