Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 38

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 38
132 VEÐMÁLIÐ STÍGANDI Þykir þér ekki vænt um hana lengur? Ertu hættur að elska hana? Níels svaraði þessu ekki lengi vel, en þegar hann tók til máls, var auðheyrt, að honum var þungt um mál. Komi hún til mín aftur, verður það að vera af hennar fúsum og frjálsum vilja. Og hún verður að vera búin að öðlast þann skiln- ing og andlegan Jrroska, sem nauðsynlegur er til Jress að geta staðið við hlið mér og mætt liverju því, sem að höndum ber. En satt að * segja veit ég, að til Jress kemur aldrei. Hún kemur ekki til mín aftur. Þú þarft ekki að ætla, að mér sé Jretta sársaukalaust. Ég mun alltaf trega hana. Ekki beinlínis hana sjálfa eins og hún er, heldur eins og ég hélt, að lnin væri og vonaði að hún væri. Bína er ekki viljandi slæm manneskja. Hún er aðeins ein af þessum venjulegu manneskjiun, sem kunna betur við sig í Jroku blekkinganna iieldur en undir heiðríkju sannleikans. Ég ásaka hana ekki fyrir það, og það er ekki hægt að kenna neinum einum einstaklingi um Jrað, hversu lífið er ódæma rotið og spillt. Þetta verður að fara sem fara vill. Ég get ekki snúið við úr því, sem komið er. Ég er búinn að brjóta allar brýr að baki mér. Ég geri mér ekki lengur neinar tálvonir um glæsilegan árangur. Og þetta verður erfiðara hlutverk en svo, að ég geti beðið nokkurn að bera Jrað með mér. Get ég þá ekkert gert fyrir Jrig? spurði ég döprum huga. Nei, Jói. Það er ekkert hægt að gera fyrir mig, eins og sakir standa. Við þögðum langa stund. Svo leit Níels allt í einu upp og sagði: Þú vannst veðmálið. Og þessum orðum fylgdi ldátur, sem mér liraus hugur við að heyra. Nei, það ert þú, sem vannst, sagði ég. Þú hefir haldið út í viku og meira til. líg hélt ákki út vikuna. Mér lirýs hugur við að gera mér í hug- arlund, hvernig komið væri, ef ég hefði alltaf sagt sannleikann. Viljandi og óviljandi varð ég oft að slá af. Þú vannst. Fjandinn hafi öll veðmál, hreytti ég út úr mér, og ég meinti })að, sem ég sagði. Hertu upp hugann, Níels, sagði ég um leið og ég fór. Og í öllum bænum, taktu afstöðu Ju'na til rækilegrar endurskoðunar. Hann svaraði ekki. Þegar ég lokaði hurðinni á eftir mér, liafði höfuð lians sigið niður í hendurnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.