Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 65

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 65
STÍGANDI VEGIR ÖRLAGANNA 159 „Göfugi hertogi," sagði Davíð í mestu einlægni, „ég skal segja yður það. Tigin kona bað mig fyrir það. Hi'n sagði, að móðir sín væri veik og að bréfið væri til móðurbróður síns til að biðja hann að koma heim til móður hennar. Ég skil ekki það, sem í bréfinu stendur, en ég er reiðubúinn að sverja, að stúlkan er bæði góð og fögur.“ „Lýsið konunni," sagði hertoginn í skipunartón, „og segið mér, hvernig þér urðuð ginningarfífl hennar“. „Lýsa henni!“ sagði Davíð og brosti blíðlega. „Það væri krafta- verk, ef orð fengju lýst henni. Hún er eins og sólskin og svartur skuggi. Hún er grannvaxin eins og elri, og ekki síður yndisleg í limaburði. Ef horft er í augu henni, breytast þau án afláts. Stund- um eru þau stór, stundum liálflokuð, svipað því þegar sólin gæg- ist milli skýjanna. Þegar hún kemur, er himnaríki í kringum liana. Þegar hún fer, er ekkert eftir nema óró og angan af hag- þornsblómum. Hún kom til mín í Contigötu númer tnttugu og níu.“ „Það er einmitt húsið, sem við höfum haft gætur á,“ sagði hertoginn og sneri sér að konnnginnm. „Það má jrakka tungu skáldsins, að við jækkjum nú hina illræmdu greifafrú Quebe- daux.“ „Herra, ég vona, að fátækleg orð mín hafi ekki valdið neinnm misskilningi," mælti Davíð alvarlega. „Ég hefi horfzt í augu við Jressa konu. Ég Jiori að leggja líf mitt að veði, að hún er engill, hvað sem öllum bréfum líður.“ Hertoginn horfði fast á hann. „Eg ætla að, láta yður sanna vitnisburð yðar,“ sagði hann seinlega. „Þér skuluð sjálfur, klædd- ur sem konungurinn, aka í vagiii lians til messunnar á miðnætti. Þorið þér að reyna jDað?“ Davíð brosti: „Ég hefi horfzt í augu við hana,“ sagði hann. „Það er mín sönnun. Þér getið fengið sannanir yðar á livern liátt, sem yður lízt.“ Hálfri stundu fyrir miðnætti setti hertoginn af Anmale sjálfur rauðan lampa í suðvesturglugga á höllinni. Tíu mínútum fyrir klukkan tólf studdi hann Davíð, er var klæddur eins og konung- urinn, út úr herbergjum konungs og að vagninum, er beið fyrir utan. Hertoginn hjálpaði honum inn í vagninn og lokaði lmrð- inni. Vagninn rann hratt af stað í áttina til dómkirkjunnar. Á horninu á Esplanadegötu var Tetreau höfuðsmaður með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.