Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 61

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 61
STÍGANDI VEGIR ÖRLAGANNA 155 „En nú verðum við að ráða fram úr einu,“ sagði markgreifinn. „Við verðum að koma orðsendingu til fylgismanna okkar í höll- inni og verða ásáttir um, hvaða merki skal gefið. Traustustu menn okkar verða að fylgja hinum konunglega vagni. En hvaða sendiboði getur komizt alla leið að syðri dyrunum á þessum tíma dags? Þar er Ribout á verði. Ef \ ið getum komið orðsendingu til lians, er öllu borgið.“ „Eg skal koma skilaboðunum,“ sagði konan. „Þér, greifafrú?" sagði markgreifinn og horfði spyrjandi á hana. „\7ið vitum, að skyldurækni yðar er mikil, en —“ „Heyrið þið!“ sagði konan, stóð á fætur og studdist fram á borðið. „I þakherbergi hérna í húsinu býr ungur maður ofan úr s\eit, og hann er eins falslaus og blíður og lömbin, sem liann gætti þar. Eg hefi mætt honum tvisvar eða þrisvar sinnum í stig- anum. Eg hefi spurt hann spjörunum úr, því að ég óttaðist, að liann byggi ef til vill of nærri herberginu, þar sem við erum vön að liittast. Hann situr og yrkir í þakherberginu sínu, og ég lteld, að hann dreymi um mig. Hann gerir hvað sem ég segi honuni. Hann getur farið með skilaboðin til hallarinnar.“ Markgreifinn reis á fætur og hneigði sig. „Þér leyfðuð mér ekki að ljúka setningunni, greifafrú," sagði hann. „Ég ætlaði að segja: „Skyldurækni yðar er mikil, en gáfur yðar og fegurð eru þó langt- um fremri.““ Meðan þau voru þarna að tala um þetta, var Davíð að fága nokkrar hendingar í kvæði, sem hann hafði ort til ástmeyjar sinnar í stiganum. Það var barið að dyrum hjá honurn. Þegar hann opnaði hurðina, fékk hann ákafan hjartslátt, því að þar stóð hún, másandi eins og henni væri mikið niðri fyrir, og augu hennar voru stór og sakleysisleg eins og barnsaugu. „Herra minn“, mælti hún, „ég kem til yðar í vandræðum mín- um. Ég álít, að þér séuð góður maður, og ég vissi ekki, hvert ég gæti snúið mér. Ég hljóp hingað gegnum mannþröngina á göt- unum. Herra rninn, rnóðir mín liggur fyrir dauðanum. Móður- bróðir minn er höfuðsmaður í varðliðinu í höll konungs. Einhver verður að fara að sækja liann. Mætti ég gera mér vonir um —“ „Vonir yðar munu gefa mér vængi,“ greip Davíð f'ram í fyrir henni, og í augum hans blikaði þrá eftir að geta orðið henni að liði: „Segið mér, hvernig ég get fundið hann.“ Konan rétti honurn innsiglað bréf. „Farið að suðurhliðinu — suðurhliðinu, þér verðið að muna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.