Stígandi - 01.04.1945, Síða 60

Stígandi - 01.04.1945, Síða 60
VEGIR ORLAGANNA Eftir O'HENRY — Maja Baldvins þýddi (Framh.) K\7ÖLD nokkurt sátu tveir menn og ein kona \ ið borð í her- bergi á þriðjn hæð í sarna húsi. Það var ekkert annað í her- berginu en þrír stólar, borðið og logandi kerti, sem stóð á borð- inu. Annar maðurinn var svartklæddur, mikill vexti. Svipur hans bar vott um hroka. Broddarnir á uppsnúnu yfirskegginu náðu næstum því upp að augunum, sem loguðu af liáði. Koiian var ung og fögur, með augu, sem gátu verið stór og sakleysisleg eins og í flökkustúlku, en nú voru þau hvöss og áfergjuleg eins og í hverjum öðrum samsærismanni. Hinn maðurinn bar það með sér, að liann var athafnasamur, mikill bardagamaður, óþolin- móður og djarfur til allra framkvæmda. Svartklæddi maðurinn og konan nefndu hann Desrolles höfuðsmann. Þessi maður barði hnefanum í borðið og sagði með niðurbæld- uin ofsa: ,,í kvöld. í kvöld, þegar hann fer til miðnæturmessu. Ég er orðinn þreyttur á öllu þessu ráðabruggi, sem aldrei verður neitt úr. Eg er búinn að fá skömm á öllum þessum bendingum, leyniletri og leynifundum. Við skulum lieldur vera heiðarlegir svikarar. Ef Frakkland á að losna r ið hann, skulum \ ið heldur drepa iiann heiðarlega, en ekki reyna að veiða hann í gildru. í kvöld, segi ég. Ég stend við orð mín. Ég skal sjálfur vinna verkið. í kvöld, þegar hann fer til messunnar." Konan leit alúðlega til hans. Enda þótt kona, sem er með í slíku samsæri, sé ýmsu vön, getur hún ekki annað en dáðst að slíkri fífldirfsku. Stórvaxni maðurinn strauk uppsnúna yfir- skeggið. „Kæri höfuðsmaður," sagði hann með drynjandi röddu, sem var fáguð og þjálfuð, ,,í þetta sinn er ég yður algerlega sammála. Ekkert er unnið við að bíða lengur. Nægilega margir af hallar- vörðunum eru á okkar bandi, til að tryggt sé, að allt fari eftir áætlun.“ ,,í k\()ld,“ endurtók Desrolles höfuðsmaður og barði aftur í borðið. „Þér heyrðuð, hvað ég sagði, markgreifi. Ég ætla að vinna verkið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.