Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 28

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 28
122 VEÐMÁLIÐ STÍGANDI En livað mig snerti fór það svo fyrr en varði, að ég fór að efast um sigursæld hugsjónanna. Ég viðurkenndi gagnsemi þeirra, en ég hætti bara að trúa því, að þær væru framkvæmanlegar. Aukin kynni mín af samborgurum mínum og um leið lífinu yfirleitt staðfestu þessa vantrú mína á liinum betri eigindum lífsins. En með Níels var allt öðru máli að gegna. Hann trúði á hugsjónirnar með því meira ofstæki, sent ég linaðist. Við töluðum oft um þessi mál frá ýmsum hliðum. Það lætur enginn maður með fullu viti sér detta í hug að segja alltaf sannleikann undantekningarlaust, sagði ég. Lífið er einu sinni þannig, að það er nauðsynlegt að sniðganga hann og hagræða honum undir vissum kringumstæðum. Sannleikurinn á alltaf að segjast, sagði Níels. Það er ekkert til, sem réttlætir lygi og blekkingar. Það liggur í augum uppi, hvað lífið yrði heilbrigðara og skemmtilegra, ef fólk temdi sér það, að segja aldrei annað en sannleikann. Gæti verið, anzaði ég, þó að ég væri engan veginn sannfærður tun þá heilbrigðisráðstöfun. En til þess þyrftu mennirnir að breytast mikið til batnaðar. Sannleikurinn er einmitt meðalið, sem mennirnir þarfnast til þess að verða betri og réttlátari en þeir eru, fullyrti Níels. Á með- an flærðin og lygin eru tilbeðnar, er ekki von á góðu. Það verður einhver að byrja á því að segja sannleikann undandráttarlaust. Fljótlega fara aðrir að dæmi hans, og þegar ísinn er einu sinni brotinn, er þegar hálfur sigur unninn, og brautryðjandinn fer að uppskera laun sín. Brautryðjendur hljóta aldrei laun sín í þessu lífi, skaut ég inn í. Skiptir líka minnstu máli, sagði vinur minn. Aðalatriðið er, að einhver byrji. Það mundi enginn óvitlaus maður leggja í, fullyrti ég. Hvers vegna ekki? Er ég kannske ekki andlega heilbrigður? spurði Níels móðgaður. Hingað til hefi ég talið þig með fullu viti, anzaði ég. En þú verður það aldrei lengi, ef þú ætlar að fara að gerast postuli sann- leikans. Fólk mundi ekki kunna að meta þessa annars mjög svo lofsamlegu viðleitni þína betur en svo, að þú yrðir álitinn geggj- aður. Og til þess að hrekja það, yrðir þú fljótlega að leggja árar í bát. Ég skal sýna þér, lagsmaður, að þetta er auðveldara en þú
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.