Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 25

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 25
STÍGANDl ÆSKUMINNÍN GAR í 19 ekki til. Hins vegar var mér ljóst, að spurning prestsins var grund- völluð á fullyrðingu um slíka tilveru og að heimtað var svar í samræmi við það. Ég hafði búizt við spurningunni, kviðið fyrir Irenni og beðið guð um hjálp til að svara lienni rétt. En hjálpin kom ekki. Annað svar en það, sem presturinn vildi hafa, var ég ekki maður til að gefa. En mér fannst það algerlega rangt. Fannst það vera lygi og stórsynd — sem guð liefði ekki hjálpað mér til að greiða úr á réttan hátt — þrátt fyrir bæn af öllum huga. Það setti að mér ofsagrát — í heyranda iiljóði — sem ég réð ekkert við. Mér fannst þetta allt verða mér til stórkostlegrar, óbætanlegrar sví- virðingar. Fannst ég hafa afneitað sjálfum mér fyrst og fremst, sannleiksást minni og drengskap. Og fannst h'ka, að guð hefði yfirgefið mig í ýtrustu neyð — og að líkindum ekki vera til. Næstu árin eftir þetta, 2—3, eru í minningum mínum gleðilítill og gróðrarlítill tími, sem fann þó aftur vor sitt við vaxandi þroska. — Ein af afleiðingum fermingarinnar varð síðar sú, að ég hafnaði því, að fá kirkjunni börn mín í hendur, á sínum tíma. Sú upp- eldisaðferð nútímans, sem annars vegar er tengd við sannleiksleit vísindanna — svonefndu — og hins vegar vafasamar, umdeildar trúarbragðakenningar, þar senr eitt kemur einatt í bága við annað, er ekki ákjósanlega til þess fallið að ala upp sjálfstætt, þroskað fólk. Með þessu er ekki sagt, að trúarbrögð hafi ekkert menningar- gildi. Hitt mun sönnu nær, að mannkynið geti ekki án trúar- bragða verið. Ekki að svo stöddu að minnsta kosti. Maðurinn er langt frá því að vera fullkominn og það er tiltölulega lítið, senr hann veit. Trú er ekki vissa — og sannleikur sagna beztur. Meðan lrann er ekki fundinn í einu og öðru, er leitin — sannleiksleitin — það, senr öruggast stefnir að þróun mannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.