Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 40

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 40
NOKKRAR SKYRINGAR Stígancli flytur að þessu sinni þrjár myndir eftir hinn unga teiknara og málara , Örlyg Sigurðsson. Örlygur er sonur hjónanna Halldóru Ólafsdótlur og Sigurðar Guðmundssonar, skólameistara. Vakti hann snemtna á sér athygli í skóla vegna teiknileikni sinnar, » og er hann hafði lokið hér menntaskólanámi, hélt hann til Vesturheims til náms í teikni- og málaralist. Síðastliðinn vctur var í Reykjavík haldin sýning á myndum eftir Örlyg og fengu þær góðar viðtökur. Seldust flestar þeirra þegar á sýningunni, og mun það ekki algengt, þegar nýr málari á i hlut. Varð ráðið af dómum skyn- bærra manna um sýningu þessa, að Örlygur þætti líklegur til afreka í málara- og teiknilistiuni. Sérstaklega vöktu andlitsmyndir hans athygli, svo og hinar hiimor- ísku. Um þær farast Kristjáni Eldjárn svo orð í Degi 28. marz s.l.: „Að efnisvali minna sumar myndirnar á teikningar Guðmundar Thorsteinsson. l>að eru kímilegar, íslenzkar senur. En húmor Örlygs er allur stórkarlalegri. Hann hefir ekki cins góðlátlegt gaman af mannkindinni og Guðmundur. Htirnor lians er oddhvassari, nálgast jafnvel smáskæruhernað stundum, en er þá líklega öllu is- lenzkari í cðli. En myndirnar af Guddu gömlu og Hofsláka eru þó fyndnar í beztu merkingu. Þær sýna, að góður málmur er í fyndni Örlygs, þótt hann sé ekki enn að fullu skírður. Og það er ástæða til að vona, að hann eigi eftir að gera margar þjóðsagnamyndir, sem mannfagnaður er að.“ Myndirnar, sem hér birtast eru þessar: Gunnar Matthiasson (í eigu Magnúsar Matthíassonar) Æringinn Hofsláki (í eigu Níelsar Dungal próf.) og Timburmenn í Tobbu (í eigu Sig. Guðm., skólameistara). Gunnar Matthíasson er sonur Matthíasar Jochumssonar, skálds. Hann er fæddur í Odda á Rangárvöllum 8. ág. 1882, cn fór 16 ára gamall til Vesturheims, og er nú búsettur i Los Angeles, Hann er kvæntur Guðnýju Árnadóttur Sveinssonar. Br. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.