Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 37

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 37
STÍGANDI VEÐMÁLIÐ 1S1 Þetta er alveg satt. Hún sagði mér einnig, að það væri búið að segja þér upp at- vinnunni. Það er líka satt. Sérðu ekki eftir því, að þú fórst ekki strax að mínum ráðum? Nei, Jói. En vissulega er þetta mér erfiðara en ég hélt það mundi verða. En ég sé ekki eftir neinu. Hvernig á að skilja það? Sérðu ekki eftir atvinnunni? Sérðu ekki eftir kærustunni? Eg get hvorki svarað þessu játandi eða neitandi, Jói. Vissulega kernur það mér illa að missa atvinnuna, en ég hvorki gæti eða vildi taka nokkuð aftur af því, sem ég sagði og var þess valdandi, að mér var sagt upp. Þú veizt eins vel og ég, að húsbóndi minn er bæði hrokagikkur og fífl. Eg sagði aldrei annað eða meira en sannleikann, og hann get ég ekki tekið aftur. Það er að vísu ekkert auðvelt með atvinnu núna, sagði ég, en at- vinnu hlýturðu að geta fengið fljótlega, svo að þann skaða er hægt að bæta. En þú verður að gera þér það ljóst, að þú getur ekki haldið áfram uppteknum hætti. Eg verð að halda áfram, sagði Níels með þeirri þrákelkni í röddinni, sem ég þekkti allt of vel. Eg er búinn að ganga í gegnum svo mikið undanfarna daga og ég er búinn að segja sannleikann svo óteljandi mörgum, sem ekkert vilja með hann hafa, að ég get ekki snúið við nema gera mig að athlægi. Með því væri allt eyði- lagt, sem ég er búinn að leggja í sölurnar. Með því mundi ég ekki lieldur vinna neitt af því, sem ég er búinn að tapa. Eg verð því að halda áfranr í þeirri von, að einhverjir verði til þess að koma auga á gildi sannleikans. En Jakobína, sagði ég ráðalaus. Hún tekur þetta nærri sér, og ég veit, að þú elskar hana. Ef þú segðir henni, að þetta hefði að- eins verið heimskulegt veðmál okkar á milli, og þú vildir gera allt, sem í þínu valdi stæði til þess að bæta fyrir það, sem orðið er, mundi þá ekki allt geta orðið eins og það var áður? Eg veit, að svo mundi verða af hennar liálfu. Það er of seint nú, Jói. Betra er seint en aldrei, sagði ég. Ef þú vilt, skal ég tala við liana og skýra þetta fyrir henni. Gerðu það ekki, Jói. Það er bezt að láta sitja við það, sem komið er. 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.