Stígandi - 01.04.1945, Page 90
STÍGANDI
Siglingar eru nauðsyn!
Fátt er nauðsynlegra lyrir þá þjóð, sem vill vera sjálf-
stæð og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess
að flytja vörur að landinu og afurðir frá því.
; Samgöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú
þjóð, sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum sam-
; göngum án utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talizt
;> fullkomlega sjálístæð, enda hefir reynslan sýnt, að
1; þegar þjóðin missti skip sín, gat hún ekki haldið sjálf-
!; stæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefir verið
;; rekið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn
;; sem fyrr leitast við að vera í fararbroddi um samgöngu-
mál landsins, og þannig styðja að því að tryggja sjálf-
>! stæði hins unga íslenzka lýðveldis.
|| H.f. Eimskipafélag íslands
_______________________________________________________