Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2004, Page 14

Læknablaðið - 15.05.2004, Page 14
vjuL/upcrf iliii i^r/n ruui iiiu OFLUGT LYF VIÐ FLOGAVEIKI OG TAUGAVERKJUM Gabapentin NM Pharma Hvert hylki innheldur Gabapentin, 300 mg, 400 mg. NM Pharma Ábendingar: Viöbótarmeöferö við hlutaflogum (partial epileptic seizures) þegar ekki hefur náöst viðunandi árangur með öörum flogaveikilyfjum. Til meöferðar á einkennum taugahvots í kjölfar herpessýkingar (post-herpetic neuralgia). Skammtar og lyfjagjöf: Venjulegur skammtur er 1200-2400 mg/dag, gefiö i þremur jöfnum skömmtum yfir sólarhringinn. Sumum sjúklingum nægir 900 mg/dag. Til aö fyrirbyggja flog á ekki aö líöa lengri tími en 12 klst. milli lyfjagjafar aö kvöldi og skammts næsta morgun. Gabapentin má taka inn óháö máltíöum. Fullorönir og börn eldri en 12ára: Upphafsskammtur er 900 mg eöa minni, gefiö í þremur jöfnum skömmtum yfir sólarhringinn. Síöan má auka skammtinn um 300- 600 mg/dag þar til hæfilegum viöhaldsskammti er náö. Ef stærri skammtar eru notaöir og skammtaaölögun er hröö eykst hættan á svima meöan á aölögun stendur. Ekki er nauösynlegt aö fylgjast meö plasmaþéttni Gabapentin til aö ná viöunandi meðferð. Taugahvot eftir herpessýkingar (post-herpetic neuralgia): Aðlaga þarf viðhaldsskammt eftir klíniskum áhrifum og samkvæmt leiðbeiningum hér aftar. Viöunandi árangur næst vanalega meö notkun 1800-2400 mg/dag, en í sumum tilvikum gæti þurft skammta allt að 3600 mg/dag. Fullorönir, eldrien lQára: Aðlögun aö réttum viöhaldsskammti næst meö eftirfarandi hætti: Dagur 1: 300 mg aö kvöldi. Dagur 2: 600 mg, gefiö í tveimur jöfnum skömmtum yfir sólarhringinn. Dagur 3: 900 mg, gefið í þremur jöfnum skömmtum yfir sólarhringinn. Síöan er skammturinn aukinn um 300 mg/dag þar til viðunandi viöhaldsskammti er náö. Ekki eiga aö líöa meira en 12 klst. milli kvöldskammts og morgunskammts næsta dags. Aldraöirog sjúklingar meöskerta nýrnastarfsemi: Sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi þurfa minni skammt. Mögulega þarf að minnka skammta hjá öldruöum þar sem nýrnastarfsemi er oft skert. Sjúklingaríblóöskilun:\ upphafi blóöskilunar er gefiö 100-300 mg sem viöhaldskammtur eftir hverjar 4 klst. í blóöskilun. Nánari upplýsingar um skammta og skammta aölögun eru í sérlyfjaskrártexta. Frábendingar: Ofnæmi fyrir gabapentíni eöa öörum innihaldsefnum lyfsins. Varnarorö og varúöarreglur viö notkun: Gabapentin er venjulega ekki talið áhrifaríkt viö meöferð störufloga (absence seizures) og getur jafnvel valdiö versnun þessara floga hjá sumum sjúklingum. Þvi skal nota gabapentín meö varúö hjá sjúklingum meö blönduð flog, þar með talin störuflog. Nauösynlegt er aö aölaga skammt gabapentíns hjá sjúklingum meö skerta nýrnastarfsemi. Hætta á flogum minnkar hjá sumum sjúklingum sem ekki hafa svaraö fyrri meöferð. Ef viöunandi árangur næst ekki skal hætta meðferð meö gabapentini smám saman. Ef meöferð er snögglega hætt getur þaö leitt til aukinnar tiöni floga og jafnvel valdiö flogafári. Milliverkanir: Sýrubindandi lyf draga úr aögengi gabapentíns um allt að 24%. Þvi er ráölagt aö taka gabapentín inn um tveimur klst. eftir töku sýrubindandi lyfja. Engin breyting veröur á nýrnaútskilnaði gabapentins viö gjöf próbeneciðs. Sú örlitla minnkun á nýrnaútskilnaöi gabapentíns sem sést hefur viö samtimis gjöf címetidins er ekki talin hafa kliniska þýöingu. Niöurstöður prófa á prótíni í þvagi geta ranglega orðiö jákvæðar. Gabapentín milliverkar ekki viö fenýtóín, valpróín sýru, karbamazepín, fenóbarbital eöa getnaöarvarnarlyf. Neysla fæöu hefurengin áhrifá lyfjahvörf gabapentíns. Meöganga og brjóstagjöf: Meöganga:Engar rannsóknir hafa veriö geröar á notkun gabapentíns hjá þunguðum konum. Rannsóknir á dýrum hafa sýnt fram á hættu fyrir fóstriö við gjöf gabapentins. Almennt hefur veriö sýnt fram á hærri tíöni vanskapana (2-3 föld) hjá börnum þegar flogaveikilyf eru notuð á meögöngu miöað viö börn mæöra sem ekki hafa flogaveiki. Algengustu gallarnir eru: í miötaugakerfinu (heilaleysi (anencephaly), vatnshöfuö (hydrocephaly), höfuösmæö (microcephaly), klofinn hrvggur), hjartagallar, vansköpun beina, þvagrásargalli (hypospadi) og skarö í vör. Skert greind eöa seinkun andlegs þroska og hreyfigetu getur komiö fram hjá börnunum. Ómeðhöndluö flog geta þó valdið bæöi móöur og barni meiri skaöa. Hætta á fósturskaöa er í lágmarki þegar aöeins eitt flogaveikilyf er gefiö i lágum skömmtum ásamt fólinsýru uppbót fyrir getnaö og á meögöngu. Meta skal kosti og galla meöferðar áöur en gabapentín er gefiö þungaöri konu. Brjóstagjöf: Gabapentín berst í brjóstamjólk og ekki er hægt aö útiloka áhrif gabapentins á brjóstmylking. Því ættu konur meö barn á brjósti ekki aö nota gabapentín. Gabapentín berst í brjóstamjólk og er mjólkur/plasma hlutfalliö aö meðaltali 0,73. Áætlaöur skammtur sem brjóstmylkingur er útsettur fyrir er talinn vera 1,2 mg/kg/dag. Akstur og notkun véla: Gabapentin getur dregiö úr hæfni til aksturs eöa notkunar véla. Gabapentín hefur áhrif á taugakerfiö og getur valdiö sljóleika, svima og öörum svipuðum einkennum. Aukaverkanir: Aukaverkanir eru algengar við meöferö flogaveikilyfja, einkum minnkuö árvekni, einbeitingarhæfni og ósamhæföar hreyfingar. Þegar gabapentin hefur verið notaö meö öörum flogaveikilyfjum hafa aukaverkanir komiö fram hjá um 50% sjúklinga. Aukaverkanir minnka venjulega eftir 2 vikur. Algengar(1-10%): Almennar: Svefndrungi, sljóleiki, þreyta, syfja, svimi, höfuöverkur, svefnleysi, þyngdaraukning, lystarleysi. Taugakerfi: Ósamhæfðar hreyfingar, augntin (nystagmus), skjálfti, minnisleysi, truflanir í miötaugakerfi, náladofi (paresthesia). Meltingarfæri: meltingartruflanir, uppköst, ógleöi. Geðræn vandamál: taugaveiklun, tilfinningarlegur sljóleiki. Augu: Tvisýni, sjóntruflanir. Stoökerfi: liðverkir, vöðvaþrautir, bakverkur. Sjaldgœfar (0,1-1%,): Almennar: Útlimabjúgur (peripheral oedema). Meltingarfæri: munnþurrkur, afmyndaöar tennur. Geöræn vandamál: Þunglyndi. Blóö-og eitlakerfi: Hvítfrumnafæö. Húö: Kláði. Mjög sjaldgœfar (0,01-0,1%): Meltingarfæri: brisbólga. Ofnæmisviöbrögö (Steven-Johnsone heilkenni og regnbogaroðasótt (erythema multiforme)) vegna gabapentín meöferðar eru mjög sjaldgæf. Klinisk áhrif á rannsóknarstofumœlistœröir: Skýrt hefur veriö frá aukinni virkni lifrarensíma þegar gabapentín er notaö í samsetningum meö öörum flogaveikilyfjum. Ofskömmtun: Ekki hefur oröiö vart viö bráöa, lifshættulega eitrun viö ofskömmtun gabapentíns i skömmtum allt aö 49 g á dag. Einkenni ofskömmtunar eru: Svimi, tvísýni, þvoglumæli, svefndrungi, sinnuleysi og vægur niöurgangur. Sjúklingar ná sér eftir meöferö viö einkennum. Hægt er aö fjarlægja gabapentín meö blóðskilun. Pakkningar og hámarksverö í smásölu 1. apríl 2004: Hylki, hörö 300 mg: 100 stk. 8.586 kr. Hylki, hörö 400 mg: 100 stk. 11.130 kr. Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: E. Markaðsleyfishafi: Generics [UK] Ltd.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.