Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.2004, Page 26

Læknablaðið - 15.05.2004, Page 26
Stöðugt fleiri ofnæmissjúklingar skipta yfir í Aerius AERIUS^ÍDESLORATADIN) virkar á öll ofnæmiseinkenni, líka nefstíflu1-2-3 verkun kemur fljótt fram og helst engin slæving - engar milliverkanir ein tafla einu sinni á dag saft fyrir börn frá 2ja ára aldri Clarityn (lóratadín) R/LE. Ábendingar: Ofnæmissjúkdómar, einkum ofsakláði, ofnæmiskvef og ofnæmisbólgur í nefi. Skammtar og lyfjagjöf: 10 mg einu sinni á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 15 ára og eldri: !0 mg einu sinni á dag. Börn 2-14 ára: þyngd >30 kg: 10 mg einu sinni á dag.þyngd <30 kg: 5 mg einu sinni á dag. Börn 1-2 ára: þyngd 10-15 kg: 2,5 mg einu sinni á dag. Frábendingar: Ofnæmi eða óþol fyrir innihald- sefnum lyfsins.Varnaðarorð og varúðarreglur: þrátt fyrir að lyfið sé ekki merkt með varúðarþrihyrningi, sem þýðir að lyfið geti skert hæfni manna til aksturs bifreiða og/eða stjórnunar annarra véla, er ekki útilokað að það geti haft þannig áhrif á einstaka sjúklinga. Gæta þarf sérstakrar varúðar hjá börnum með alvarlega nýrna-og lifrarsjúkdóma. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi þurfa minni skammta. Mælt er með að gefa helming af raðlogðum dagsskammti (5 mg) á dag, eða 10 mg annan hvern dag. Milliverkanir: Alkóhól eykur ekki verkun lyfsins. Sýnt hefur verið fram á í klínískum rannsóknum að styrkur lyfsins í blóðvökva hækkar ef ketakonasol, erýtrómýcín eða címetidín er gefið samtímis, en án þess að valda aukaverkunum eða breytingum á hjartarafriti. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins samtímis öðrum lyf|um, sem vitað er að draga úr umbroti í lifur. Hætta skal gjöf lyfsins 48 klst. áður en sjúklingur gengst undir húðofnæmispróf til að útiloka að lyfið hafi áhrif á niðurstöður prófsins. Meðganga og brjóstagjöf: Notkun lyfsins á meðgöngutíma hefur verið metin hjá dýrum og ekki hefur komið Ijós að það valdi vansköpun. Ekki er vitað hvort lyfið er öruggt barnshafandi konum. Lyfið ætti einungis að nota ef gagnsemi þess fyrir móður er talin vega meira en hugsan- leg hætta fyrir fóstrið. Lyfið skilst út í brjóstamjólk í óverulegu magni og er talið ólíklegt að lyfjaáhrifa gæti hjá barni við venjulega skömmtun lyfsins. Aukaverkanir: Munnþurrkur, öfuðverkur. Sjaldgæfari aukaverkanir eru svimi, hraður hjartsláttur, ógleði, útbrot, depurð og truflun á tíðum. Skráð hafa verið nokkur tilvik af hárlosi, bráðaofnæmi og afbrigðilegri lifrarstarfsemi. Pakkningar og hámarks smásöluverð jan 03: Frevðitöflur 10 mg: 10 stk (þynnupakkað) (L): 996 kr Mixtúra I mg/ml: 100 ml (L): 996 kr.Töflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkað) (L): 843 kr, 30 stk (þynnupakkað): 2274 kr, 100 stk. (þynnupakkað): 5639 kr. Handhafi markaðsley- tis. Schering-Plough Europe, Rue de Stalle 73, BI 180 Brussel, Belgíu. Umboðsaðili á íslandi: ísfarm ehf. Lyngháls 13, 110 Reykjavík. Aerius (deslóratadín) töflur 5 mg (filmuhúðaðar); R E AbendinganAerius er ætlað að draga úr einkennum árstíðabundins ofnæmisnefkvefs og langvinns ofsakláða af óþekktum toga. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri): I tafla einu sinni á dag með eða an maltiðar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna, eða fyrir lóratadíni.Varnaðarorð og varúðarreglur: Upplýsingar um verkun og öryggi Aerius taflna hjá börnum undir 12 ára 3 fr' eru ekkl íyn[ 'iendl- Aerius ætti að nota með varúð við alvarlega nýrnabilun. Milliverkanir: Engar klínískar milliverkanir sem hafa þýðingu hafa komið í Ijós í klínískum rannsóknum á Aerius töflum þar sem azitnromycin, erythromycm eða ketoconazol var gefið samtímis. I klínlskri rannsókn þar sem Aerius töflur voru teknar samtímis alkóhóli jókst ekki slævandi verkun alkóhóls. Meðganga og brjóstagjöf: í dýrarannsóknum sáust engin merki þess að desloratadin valdi vansköpun eða stökkbreytingum. þar sem engar klínískar upplýsingar eru til um notkun deslóratadfns á meðgöngu, hefur ekki verið sýnt fram á að óhætt sé að nota Aerius a meðgongutima. Aer.us skal ekk. nota á meðgöngu nema ef gagnsemi þess er talin vega meira en áhættan. Deslóratadín skilst út í brjóstamjólk, þess vegna er notkun Aerius ekki ráðlögð konum með barn á brjósti og stiornun vmnuvela: Aenus hefur engm eða óveruleg áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir:Eftir ráðlagðan skammt af Aerius voru aukaverkanir skráðar hjá 3% fleiri siúklingum en hjá beim kr 30°/,k r ° f TStU aukaverkanir !em skýrt var ,rá um,ram l>’,le>'!u voru: Þre>'t:P mu"nþurrkur og höfuðverkur. Pakkningar og hámarks smásöluverð mars 03: 10 stk. (þynnupakkað) 898 kr., 30 stk. (þynnupakkað) 2.400 kr: 100 stk. (þynnupakkað) 5.962 kr. Handhafi markaðsleyfis: Schering-Plough Europe, Rue de Stalle 73.BI 180 Brussel, Belgíu. Umboðsaðili á Islandi: ísfarm ehf Lyngháls 13 I To Reykiavik p nanar i uPP|y!l"f:ar Myfjatextum a heimasíðu Lyfjastofnunar www.lyfjastofnun.is Heimildir: I. E.O. Meltzer et al: Clin Drug Invest 2001; 21 (I): 25-32. 2. A.S.Nayak et al: Allergy 2001; 56' 1077-1080 3 'j Ring et af Int ISFARM ehf Schering-PloughA/S ICEPHARM Ltd. MA 009-01

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.