Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2004, Side 33

Læknablaðið - 15.05.2004, Side 33
ÞING SKURÐLÆKNA, SVÆFINGA- OG GJÖRGÆSLULÆKNA Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands á Nordica Hótel, Reykjavík FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 08:20-08:30 Setning Helgi H. Sigurðsson formaður Skurðlæknafélags íslands Ávarp Sigurður Guðmundsson landlæknir Flutningur frjálsra erinda 1 Fundarstjórar: Helgi H. Sigurðsson, Hjörtur Gíslason 08:30-08:45 E-1 - Blinduð slembirannsókn á botnlangatöku með kviðsjá og opinni botnlangatöku hjá 08:45-09:00 sjúklingum með staðfesta botnlangabólgu - Fritz H. Berndsen E-2 - Tíðni endurtekinna nárakviðslita er sambærileg 5 árum eftir kviðsjáraðgerð (TAPP) og 09:00-09:15 09:15-09:30 09:30-09:45 Shouldice aðgerð - Fritz H. Berndsen E-3 - Heilahimnubólga af völdum baktería á íslandi 1990-2000 - Halla Halldórsdóttir E-4 - Líffæragjafir á íslandi 1992-2002 - Runólfur V. Jóhannsson E-5 - Lifun sjúklinga sem gengust undir aðgerð vegna ósæðagúls í kvið 1996-2003 - 09:45-10:00 Magni V. Guðmundsson E-6 - Lifun sjúklinga sem gengust undir aðgerð vegna rofs á ósæðagúl í kvið 1997-2003 - Einar Björnsson 10:00-10:30 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Flutningur frjálsra erinda 2 Fundarstjórar: Felix Valsson, Sigurbergur Kárason 10:30-10:45 E-7 - Meðferð og afdrif sjúklinga sem gengust undir fóðringu ósæðargúla á LSH árin 1997-2003 - Benedikt Árni Jónsson 10:45-11:00 11:00-11:15 E-8 - Skurðaðgerðir á skjaldkirtli á FSA 1994 til 2003 - Daði Þór Vilhjálmsson E-9 - Árangur af gerviliðaaðgerðum á hnjám framkvæmdum á FSA 1983-2003 - 11:15-1145 Jónas Hvannberg E-10 - Firnm ára endurskoðun á cementlausum gervilið í mjöðm á Islandi - 11:45-12:00 Ríkarður Sigfússon E-ll - Nýgengi sarkmeina á íslandi - Kristín Jónsdóttir 12:00-13:00 Hádegishlé Fyrirlestrar 1 Fundarstjórar: María Sigurðardóttir, Sveinn Geir Einarsson 13:00-13:30 13:30-14:00 14:00-14:30 14:30-15:00 Skimun í mótvindi - Kristján Sigurðsson Skimun á ósæðargúlum - Stefán Malthíasson Blóðgjafir - Alma Möller Novoseven-sjúkratilfelli - Felix Valsson Flutningur frjálsra erinda 3 Fundarstjórar: Þorsteinn Jóhannesson, Tryggvi Stefánsson 15:30-15:45 E-12 - Áverkar vegna hnefaleika - Brynjólfur Mogensen 15:45-16:00 E-13 - Hálstognun í Reykjavík - 30 ára yfirlit - Brynjólfur Mogensen 16:00-16:15 E-14 - Brothættir karlar - Brynjólfur Mogensen 16:15-16:45 E-15 - Samanburður á þremur rannsóknaaðferðum (æðaþræðingu, ómskoðun og tölvusneiðmynd) við greiningu á þrengingum í hálsslagæðum - Sigurður Benediktsson Læknablaðið 2004/90 397

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.