Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 75
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ARFUR JÓNS STEFFENSEN sem út kom 1997, segir ritstjórinn, Desmond Slay, frá íslenzkum handritum sem varðveitt eru í bókasafni Trinity College, Dublin. Hafi þau um tíma verið í eigu James Johnstone fornfræðings (antiquary). Um líf hans sé lítið vitað nema það að hann hafi verið prest- ur og ritari við Brezka sendiráðið í Kaupamannahöfn 1779 til 1782 og hafi síðan veitt sendiráðinu forstöðu í fjarveru sendiherrans 1785 til 1786 og aftur 1789 til 1790. Ritsmíðar hans hafi verið gefnar út í Höfn 1780 til 1786 og hann titlar sig þá: Rector of Magheracross in Ireland. Johnstone lézt á írlandi árið 1798. Des- mond Slay segir, að Trinity College hafi keypt „John- stone’s considerable collection of Icelandic manu- scripts on 27 February 1800 ... (Library Minutes, TCD MUN/LIB/2/l)“. Ekki kemur fram hvort MS L-2-27 var meðal þeirra handrita, sem seld voru og ekki er heldur vitað hvernig MS 23 D 43 komst í bókasafn the Royal Irish Academy. íslenzk lækningahandrit og Henrik Harpestæng í formálanum að ritum Harpestrængs segir Marius Kristensen að af íslenzkum textum sem að hluta til eða í heild megi rekja til Harpestrængs séu þessir þekktir: Kafli úr lækningabók frá síðasta hluta þrettándu aldar fenginn úr handritinu A.M. 655 XXX Qv. og út- gefinn af Konráð Gíslasyni í Kaupmannahöfn árið 1860 (Fire og fyrretyve for en stor deel forhen utrykte Pi'pver af Oldnordisk Sprog og Litteratur). Kafli um læknisfræði í Alfræði íslenzkri sem Kr. Kálund gaf út í Kaupmannahöfn 1908 (Islandsk En- cyklopædisk Litteratur I. COD. MBR. AM 194,8v°). íslenzka lækningabókin Codex Arnamagnæanus 434 a 12mo. frá síðari hluta 15. aldar. Kr. Kálund gaf út í Kaupmannahöfn 1908 (Kongelige Danske Viden- skabs Selskabs Skrifter 6 Række. Historisk-filologisk Afdeling IV. Kjpbenhavn 1907) Handrilið MS Royal Irish Academy 23 D 43 í Dublin, sem fyrr var nefnt. Um það segir Kristensen: „Bogen blev fundet for nogle ár siden af Edw. Gwynn, fellow of Trinity College og Prof. Carl Marstrander (nu i Christiania) har taget afskrift af den.“ í formálanum að læknabók Þorleifs Björnssonar þakkar Larsen veittan stuðning og aðstoð, þar á með- al Poul Hauberg lyfjafræðingi í Kaupmannahöfn „for suggestions upon botanical questions.“ Hefir sú ráð- gjöf að sjálfsögðu náð til ábendinga um það hvaða jurtir er verið að fjalla um. Poul Richard Hauberg var einn af ráðgjöfum Kristensens við útgáfuna á ritum Harpestrængs 1908 til 1922 og hann hélt áfram rannsóknum sínum á nor- rænum handritum fram eftir öldinni. Að honum látn- um kom út ritið: Lægebpger med til tilknytning til Henrik Harpestræng. Theriaca. Samlinger til Farma- ciens og medicinens Historie. Eftirfarandi textar, með skýringum Haubergs, eru í ritinu: U Lægebogen í Uppsala Universitetsbibliotek D 600. 8° - frá lokum 15. aldar, AD Lægebogen í Thottske Samling 710. 4° - frá miðri 15. öld og Det Arna-Magnæanske Haand- skrift A.M. 819.4°-frál7. öld. C Lægebogen i Ny Kgl. Samling 314 b. 4° - frá lokum 15. aldar, I Lægebogen i Det Arna-Magnæanske Haand- skrift A.M. 45.4° - frá miðri 15. öld, U1 Lægebogen i Uppsala Universitetsbibliotek D 600. 8°, E Lægebogen i Gl. Kgl. Samling 3487. 8° - frá byrjun 16. aldar, F Lægebogen i Den Arna-Magnæanske Haand- skriftsamling A.M. 188. 4° - frá miðri 16. öld, G Lægebogen i Gl. Kgl. Samling 3487. 8° - frá byrjun 16. aldar. I þessu verki renndi Hauberg styrkari stoðum undir þekkinguna á því, um hvaða jurtir er verið að fjalla í norrænum lækningahandritum og það auð- veldar allan samanburð. Þegar kemur að útgáfu Læknabókar Þorleifs Björnssonar og orðaskýringum með henni munu lesendur geta sannreynt að svo er. Helztu heimildir Blöndal LH, Jónsson V. Læknar á fslandi. Skrifstofa landlæknis lét taka saman. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja MCMXLV. Harpestræng H. Gamle Danske urtebpger, stenbpger og koge- bpger. Udgivne for Universitets-Julilæets Danske Samfund ved Köbenhavn ved Marius Kristensen. Kpbenhavn: H.H. Thieles Bogtrykkeri 1908-1921. [Fprste Hæfte 1908, Andet Hæfte 1909, Tredje Hæfte 1910, Fjærde Hæfte 1913, Femte Hæfte 1915, Sjette Hæfte 1917, Syvende Hæfte 1921] Larsen H. An Old Icelandic Medical Miscellany. MS Royal Irish Academy 23 D 43 with Supplement from MS Trinity College (Dublin) L-2-27. Utgitt for Fridtjof Nansens Fond. Det Norske Videnskaps-Akademi i Oslo. Oslo: I Kommisjon hos Jacob Dybwad 1931. Harpestræng H. Liber herbarum udgivet af Poul Hauberg. Kpben- havn: Bogtrykkeriet Hafnia (Carl Kretzschmer)1936. Hauberg P. Lægebpger med Tilknytning til Henrik Harpestræng Kpbenhavn: Theriaca. Samlinger til Farmaciens og Medicinens Historie. Hefte XXII Udgivet af Dansk Farma- cihistorisk Selskab. Juni 1982. Geschichte der Botanik. Studien von Ernst H. F. Meyer. Königs- berg: Verlag der Gebriider Borntrager. Erster Band 1854. Zweiter Band 1854. Dritter Band 1856. Vierter Band 1857. Nachdruck. Amsterdam: A. Asher & Co. 1965. Steffensen V. Hippokrates. Faðir læknisfræðinnar. Saga hans og hippokratisku læknisfræðinnar, ásamt þýðingum á víð og dreif úr ritum hans. Reykjavík: Bókaútgáfan Norðri 1946. Mírmanns saga. Edited by Desmond Slay Editiones Arnamagnæ- anæ Scries A, vol. 17 CopenhagemC A Reitzels Forlag 1997. Durant W. The Story of Civilization: 4 A History of Medieval Civilization - Christian, Islamic, and Judaic - from Constan- tine to Dante: A.D. 325-1300. Grimberg C. Verdenshistorien 5. bindi: Folkevandringeme og 6. bindi: Korstogstiden. Kpbenhavn: Politikens forlag 1966. Encyclopædia Britannica. A New Survey of Universal Knowledge. Encyclopædia Britannica. Chicago: William Benton, Publis- her 1965. Encyclopædia Britannica Online Copyright © 1994-2001 Encyclo- pædia Britannica Inc. Lyons AS, Petrucelli RJ. Medicine. An illustrated History. New York: Abradale Press 1978. Rutkow IM. Surgery. An illustrated History St. Louis: Mosby 1993. Læknablaðið 2004/90 439
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.