Læknablaðið - 15.05.2004, Page 90
SÉRLYFJATEXTAR
Symbicort Turbuhaler
INNÖNDUNARDUFT, R 03 A K (Styttur sérlyfjaskrártexti)
Innihaldslýsing: Hver skammtur inniheldur: Budesonidum INN 160 míkróg og Formoterolum INN, fúmarat tvíhýdrat, samsvarandi Formoterolum INN 4,5 míkróg og Lactosum. Ábendingar: Til reglulegrar meðferðar á astma þegar samsett
lyfjameðferð (barksteri til innöndunar og langvirkur betaön/i) á við þegar ekki næst full stjórn á sjúkdómnum með barkstera til innöndunar og stuttverkandi beta2-örva til innöndunar eftir þörfum, eða þegar full stjóm hefur náðst á sjúkdómnum með
bæði barkstera til innöndunar og langverkandi beta2-örva. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfið er ekki ætlað til upphafsmeðferðar á astma. Skömmtun virku efnanna í lyfinu er einstaklingsbundin og henni á að breyta til samræmis við alvarleika sjúkdómsins.
Skammti skal breyta að lægsta skammti sem heldur einkennum sjúkdómsins niðri. Skammtastœrðir handa fullorðnum: 1-2 innandanir tvisvar sinnum á sólarhring. Venjulega þegar stjórn á einkennum hefur náðst með gjöf lyfsins tvisvar sinnum
á sólarhring, getur skammtaminnkun að lægsta virka skammti leitt til þess að unnt verði að gefa lyfið einu sinni á sólarhring. Skammtastærðir handa börnum (yngri en 12 ára): Lyfið er ekki ráðlagt börnum yngri en 12 ára. Sérstakir sjúklingahópar:
Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir búdesóníði, formóteróli eða innönduðum mjólkursykri. Varnaðarorð og varúöarreglur: Ráðlagt er að minnka skammta smám saman þegar meðferð er hætt. Ef sjúklingur
telur að meðferð skili ekki viðunandi árangri eða að hann þurfi meira en núverandi skömmtun samsetts lyfs, verður hann að leita læknis. Aukin notkun berkjuvíkkandi lyfs í bráðatilvikum (rescue bronichodilatores) bendir til elnunar á undirliggjandi
ástandi og krefst endurmats á astmameðferðinni. Skyndileg og áframhaldandi elnun á stjórn astma getur verið lífshættuleg og brýnt er að endurmeta meðferðina. I slíkum tilvikum skal hafa I huga þörf á aukinni meðferð með barksterum eða
hvort gefa þurfi að auki bólgueyðandi lyf til inntöku, eins og kúr með barksterum eða sýklalyfjameðferð ef sýking er til staðar. Engar upplýsingar eru fyrirliggjandi um notkun lyfsins við meðferð á bráðu astmakasti. Sjúklingum skal leiðbeina um að
hafa lyf við bráðaástandi ávallt meðferðis. Meðferð skal ekki hefja á meðan astmi fer versnandi. Eins og við á um önnur lyf til innöndunar getur komið fram berkjusamdráttur með auknum öndunarerfiðleikum strax eftir lyfjagjöf, sem er i þversögn
við verkunarhátt lyfsins. Ef alvarleg einkenni koma fram, ætti að endurmeta meðferð og veita annars konar meðferð ef nauðsyn krefur. Almenn einkenni geta komið fram við notkun hvaða barkstera til innöndunar sem er, sérstaklega við stóra
skammta sem eru gefnir til langs tlma. Þessar verkanir koma miklu siður fram við meðferð til innöndunar heldur en þegar barksterar eru teknir inn. Hugsanlegar almennar verkanir eru m.a. bæling nýrnahettna, seinkun á vexti hjá börnum og
unglingum, minnkun á beinþéttni, vagl á auga og gláka. Það er þess vegna mikilvægt að skammtur af innönduðum barksterum só sá minnsti sem heldur einkennum niðri. Læknar ættu að fylgjast náiö með vexti barna og unglinga sem fá barkstera
óháð íkomuleið og meta ávinning barksterameðferðar á móti hugsanlegri vaxtarbælingu. Ef minnsta astæða er til að ætla að starfsemi nýrnahettna sé skert eftir fyrri meðferðir með stera til inntöku, skal gæta varúðar þegar meðferð er breytt og
notkun lyfsins er hafin. Ávinningur meðferðar með búdesónlði til innöndunar er venjulega að lágmarka þörf á sterum til inntöku, en hjá sjúklingum sem eru að hætta að nota stera til inntöku getur hættan á skertri starfsemi nýrnahettna varað i
töluverðan tima. Sjúklingar sem áður hafa þurft á stórum skömmtum af barksterum I bráðatilvikum að halda geta einnig verið i hættu. Þessa hugsanlegu vanstarfsemi nýrnahettna til lengri tíma ætti ávallt að hafa í huga við bráðaaðstæður og
aðstæður sem líklegar eru til að geta valdið streitu og hafa verður í huga viðeigandi meðferð með barksterum. Ef umfang skertrar nýrnahettnastarfsemi er mikið getur verið nauðsynlegt að fá ráðleggingar hjá sórfræðingi við aðstæður sem líklegar
eru til að valda streitu. Til þess að lágmarka hættu á sveppasýkingu i koki og hálsi ætti að leiðbeina sjúklingum um að skola munn með vatni eftir hverja lyfjagjöf. Samtimis meðferð með ketókónazóli og öðrum öflugum CP3A4 hemlum á að varast
(sjá Milliverkanir). Ef það er ekki mögulegt ætti tími á milli lyfjagjafa þessara lyfja að vera eins langur og unnt er. Lyfið á að gefa með varúð sjúklingum með ofstarfsemi skjaldkirtils, krómfiklaæxli (phaeochromocytoma), sykursýki, ómeðhöndlaðan
kalíumskort, hjartavöðvakvilla með þrengingum og hjartavöðvastækkun (hypertrophic obstructive cardiomyopathy), sjálfvakin neðanósæðarþrengsli (idiopathic subvalvular aortic stenosis), alvarlegan háþrýsting, slagæðagúlp eða aðra alvarlega
hjarta- og æðasjúkdóma, eins og blóðþurrðarhjartasjúkdóm, hraðsláttartruflanir eða alvarlega hjartabilun. Varúðar skal gæta við meðferð sjúklinga með lengingu á QTc-bili. Formóteról getur valdið lengingu á QTc-bili. Hætta á alvarlegum kaliumskorti
er hugsanleg eftir stóra skammta af beta2-örvum. Samtimis meðferð með lyfjum sem geta valdið kalíumskorti getur aukið möguleikann á blóðkaliumlækkandi verkun við gjöf stórra skammta af beta2-örvum. Sérstök varúð er ráðlögð við bráðan
alvarlegan astma þar sem vefildisskortur getur aukið hættuna. Blóðkalíumlækkandi áhrif geta aukist við samtímis gjöf xantín-afleiða, stera og þvagræsilyfja. Ráðlagt er að fylgjast með þéttni kaliums i sermi við meðferð á bráðum alvarlegum
astma. Eins og við á um alla beta2-örva, ætti að hafa i huga að auka tíðni blóðsykursmælinga hjá sykursjúkum. Lyfið inniheldur mjólkursykur (<1 mg/innöndun). Þetta magn hefur venjulega ekki vandamál i för með sér hjá einstaklingum með
mjólkursykuróþol. Milliverkanir við lyf og annað: Miiiiverkanir vegna lyfjahvarfa: Ketókónazól 200 mg einu sinni á dag sexfaldaði að meðaltali plasmagildi búdesóníðs (einn 3 mg skammtur) sem gefið var samtimis. Milliverkanir vegna lyfhrifa:
Betablokkar geta dregið úr eða hamlað verkun formóteróls. Lyfið skal því ekki gefa samtímis betablokka (þ.m.t. augndropum) nema brýna nauðsyn beri til. Meðganga og brjóstagjöf: Engar kliniskar upplýsingar liggja fyrir um notkun lyfsins eða
samtímis meðferðar með formóteróli og búdesóníði á meðgöngu. Fullnægjandi upplýsingar um notkun formóteróls hjá þunguðum konum liggja ekki fyrir. Upplýsingar benda ekki til aukinnar hættu á vansköpun vegna notkunar búdesóniðs til
innöndunar. Á meðgöngu ætti einungis að nota lyfið þegar væntanlegur ávinningur vegur þyngra en hugsanleg hætta. Nota ætti lægsta skammt af búdesóniði sem gefur viðunandi stjórn á astma. Ekki er vitað hvort formóteról og búdesóníð berast
I brjóstamjólk. Eingöngu ætti að gefa konum með barn á brjósti lyfið ef væntanlegur ávinningur móður er talinn meiri en hugsanleg hætta fyrir barnið. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur bæði búdosónið og formóteról, getur sama mynstur
aukaverkana komið fram og greint hefur verið frá við notkun þessara efna. Ekki hefur sést aukin tlðni aukaverkanatilvika eftir að þessi tvö efni hafa verið gefin samtimis. Algengustu aukaverkanir lyfsins eru þekktar aukaverkanir vegna lyfhrifa
beta2-örva, eins og skjálfti og hjartsláttarköst. Þær eru yfirleitt vægar og hverfa venjulega innan nokkurra daga. Aukaverkanir sem hafa verið tengdar búdesóníði eða formóteróli eru taldar upp hór á eftir. Algengar (>1%): Miðtaugakerfi: Höfuðverkur.
Hjarta- og æðakerfi: Hjartsláttarköst. Stoðkerfi: Skjálfti. öndunarvegur: Sveppasýkingar I munni og koki, væg erting I hálsi, hósti, hæsi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta- og æðakerfi: Hraður hjartsláttur. Stoðkerfi: Vöðvakrampar. Miðtaugakerfi: Æsingur,
eirðarleysi, taugaveiklun, ógleði, sundl, svefntruflanir. Mjög sjaldgxfar (<0,1%): Húð: litbrot, ofsakláði, kláði. Öndunarvegur: Berkjukrampi. Afar sjaldgæfar aukaverkanir, þar af geta sumar verið alvarlegar eru m.a.: Búdesóníð: Geðræn einkenni
eins og depurð, hegðunartruflanir (aðallega hjá bömum), merki og einkenni um almenna barkstera verkun (þ.m.t. vanstarfsemi nýrnahettna), snemm- eða síðkomið ofnæmi (þ.m.t. húðbólga, ofsabjúgur og berkjukrampi), marblettir. Formóteról:
Hjartaöng, blóðsykurshækkun, truflanir á bragðskyni, breytingar á blóðþrýstingi. Eins og við á um önnur innöndunarfyf, getur í einstaka tilvikum komið fram berkjusamdráttur, sem er i þversögn við verkunarhátt lyfsins (sjá Varnaðarorð). Greint
hefur verið frá hjartsláttartruflunum eins og gáttatitringi, ofansleglahraðtakti og aukaslögum við notkun annarra beta2-ön/a. Ofskömmtun: Ofskömmtun formóteróls myndi liklega valda verkunum sem eru einkennandi fyrir beta2-adrenvirka örva:
skjálfti, höfuðverkur, hjartsláttarköst og hraður hjartsláttur. Lágþrýstingur, efnaskiptablóðsýring, kalíumskortur og blóðsykurshækkun geta einnig komið fram. Bráð ofskömmtun með búdesóniði, jafnvel I stórum skömmtum, er ekki talið klinískt
vandamál. Lyfhrif: Lyfið inniheldur formóteról og búdesónið. Verkunarmáti þessara efna er mismunandi, en þau hafa samleggjandi verkun við að draga úr versnun astma. Upplýsingar um verkunarhátt hvors lyfjaefnis um sig
hór á eftir. Búdesónið: Búdesóníð gefið til innöndunar I ráðlögðum skömmtum hefur barkstera bólgueyðandi verkun í lungum sem dregur úr einkennum og versnun astma og hefur minni aukaverkanir I för með sór en þegar
barksterar eru gefnir óstaðbundið. Nákvæmur verkunarháttur þessara bólgueyðandi áhrifa er óþekktur. Formóteról: Formóteról er sértækur beta2-adrenvirkur örvi sem veldur slökun á slóttum vöðvum I berkjum hjá
sjúklingum með tímabundna teppu í öndunarvegum. Berkjuvíkkun hefst fljótt, innan 1-3 mln. eftir innöndun og verkunarlengd er 12 klst. eftir einn skammt. Pakkningar: Symbicort Turbuhaler: Innöndunarduft ,
160/4,5 míkróg/innöndun: 120 skammtar: 9.612 kr. 360 skammtar (3 x 120): 25.624 kr. Afgreiðslumáti: R. Grciðsluþátttaka: B. Febrúar 2004. ^ v
Markaðsleyfishafl: AstraZeneca A/S, Albertslund, Danmark. Umboð á íslandi: PharmaNor hl, Hörgatúni2, Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna f Sérlyfjaskrá
SYMBICORT®
EZETROL® , (EZETEMIBE, MSD-SP)
STYTT SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS: Kaflar merktir () eru umskrifaðir og/eöa styttirtextar samkvæmt samantekt á eiginleikum lyfs, samþykktri af Lyfjastofnun. Hægt er að nálgast samantektina
í fullri lengd hjá Merck Sharp & Dohme. VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR: Hver tafla inniheldur 10 mg af ezetimíbi. (JÁBENDINGAR: Ezetrol gefiö samhliöa HMG-CoA afoxunarmiölahemli
(statíni) er, ásamt ákveðnu mataræöi, ætlaö fyrir sjúklinga meö arfblendna ættgenga kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non-
familial hypercholesterolemia) og ekki er hægt aö meöhöndla meö statíni á viöeigandi hátt. Ezetrol einlyfjameðferö, er ætluð ásamt ákveðnu mataræöi fyrir sjúklinga meö arfblendna ættgenga
kólesterólhækkun (heterozygous familial hypercholesterolemia) og kólesterólhækkun sem ekki er ættgeng (non-familial hypercholesterolemia) þar sem statín er ekki talið viðeigandi eöa er ekki þolað.
Ezetrol gefiö samhliða statíni, er ætlaö ásamt ákveönu mataræöi fyrir sjúklinga meö arfhreina ættgenga kólesterólhækkun. Sjúklingar geta einnig fengiö aöra meðferö samhliöa (t.d. LDL blóðskilun
(apheresis)). Ezetrol er ætlaö ásamt ákveönu mataræöi fyrir sjúklinga meö arfhreina sítósterólhækkun. Rannsóknum sem sýna virkni Ezetrol sem forvörn viö fylgikvillum æðakölkunar (atherosclerosis)
hefur enn ekki verið lokið. ()SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF: Sjúklingar skulu vera á viöeigandi fitulækkandi fæði áöur en meðferð er hafin og skal því haldiö áfram meðan á meðferð meö Ezetrol 10
mg töflum stendur. Ezetrol er ætlað til inntöku. Ráölagður skammtur af Ezetrol er ein 10 mg tafla daglega. Ezetrol 10 mg töflur má taka inn á hvaöa tíma dags sem er, með eöa án fæðu. Þegar Ezetrol
er bætt viö statín skal annað hvort viöhalda upphafsskammti statínsins eöa viöhalda þeim skammti sem þegar er tekinn. í þessum tilvikum skal athuga skammtaleiöbeiningar fyrir þaö tiltekna statín.
Samhliða gjöf með gallsýru-sequestra (bile acid sequestrants): Gefa skal Ezetrol annað hvort 2 klst. fyrir eöa 4 klst. eftir aö gallsýru-sequestra gjöf lýkur. Notkun hjá börnum: Böm og unglingar 10
ára: Engin þörf er á aðlögun skammta. Hinsvegar er klínísk reynsla hjá börnum og unglingum (9 til 17 ára) takmörkuö. Böm < 10 ára: Engar fullnægjandi klínískar upplýsingar eru fyrir hendi, því er
meöferö með Ezetrol ekki ráðlögö. Skert lifrarstarfsemi: Engin þörf er á aölögun skammta hjá sjúklingum meö væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child Pugh gildi 5 til 6). Meðferö meö Ezetrol er ekki
ráölögö hjá sjúklingum með miðlungsmikla (Child Pugh gildi 7 til 9) eöa verulega (Child Pugh gildi > 9) skerðingu á lifrarstarfsemi. Skert nýrnastarfsemi: Engin þörf er á aölögun skammta hjá sjúklingum
með skerta nýrnastarfsemi.
FRÁBENDINGAR: Ofnæmi fyrir virka efninu eöa einhverju hjálparefnanna. Vinsamlegast leitiö upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir viökomandi statín, þegar Ezetrol er gefið samhliöa
statíni. Ekki skal veita samsetta meöferö meö Ezetrol og statíni á meögöngu eöa viö brjóstagjöf. Ekki skal gefa Ezetrol meö statíni sjúklingum sem hafa viövarandi lifrarsjúkdóm eða stööuga
óútskýranlega hækkun á transamínasagildum. ()SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN: Vinsamlegast leitiö upplýsinga í Samantekt á eiginleikum lyfs (SPC) fyrir
viökomandi statín, þegar Ezetrol er gefiö samhliöa statíni. Lifrarensím: í samanburöarrannsóknum hjá sjúklingum sem fá Ezetrol ásamt statíni hefur viövarandi hækkun á transamínösum ( þreföld
eölileg efri mörk) komið fram. Þegar Ezetrol er gefiö ásamt statíni, skal framkvæma lifrarpróf þegar meðferö hefst og síöan samkvæmt ráöleggingum fyrir viðkomandi statín. Skert lifrarstarfsemi: Þar
sem áhrif aukinnar þéttni ezetimíbs í líkamanum hjá sjúklingum meö miölungsmikla eða verulega skeröingu á lifrarstarfsemi eru óþekkt, er Ezetrol ekki ráölagt. Fíbröt: Öryggi og verkun ezetimíbs
samhliöa fíbrötum hefur ekki verið staöfest og er samhliða gjöf Ezetrols og fíbrata því ekki ráölögð. Ciklósporín: Gæta skal varúðar þegar hefja skal ezetimíb meöferö þar hjá sjúklingum sem taka
ciklósporín. Magn laktósa í hverri töflu (55 mg laktósaeinhýdrat) er líklega ekki nægilegt til aö framkalla sértæk einkenni laktósaóþols. ()MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR
MILLIVERKANIR: í forklínískum rannsóknum hefur veriö sýnt fram á aö ezetimíb örvar ekki cýtókróm P-450 umbrotsensím. Engar klínískt marktækar milliverkanir hafa komiö fram milli ezetimíbs og
lyfja sem vitaö er aö umbrotna fyrir tilstilli cýtokróma P-450 1A2, 2D6, 2C8, 2C9 og 3A4, eða N-asetýltransferasa. í klínískum rannsóknum á milliverkunum hafði ezetimíb engin áhrif á lyfjahvörf
dapsóns, dextrómetorfans, dígoxíns, getnaöarvarnarlyfja til inntöku (etinýlestradíóls og levónorgestrels), glípizíðs, tolbútamíðs, mídazólams viö samhliöa notkun. Címetidín hafði engin áhrif á aögengi
ezetimíbs þegar lyfin voru gefin samtímis. Sýrubindandi lyf: Samhliöa gjöf sýrubindandi lyfja hægöi á frásogi ezetimíbs en hafði engin áhrif á aögengi lyfsins. Þessi minnkaði frásogshraði er ekki talinn
hafa marktæka klíníska þýðingu. Kólestýramín: Samhliöa gjöf kólestýramíns lækkaöi meöalgildi flatarmáls undir ferli (area under the curve: AUC) fyrir heildar ezetimíb (ezetimíb + ezetimíb-glúkúróníö)
um u.þ.b. 55 %. Þessi milliverkun getur dregiö úr þeirri auknu lækkun LDL-kólesteróls sem kemur fram þegar ezetimíbi er bætt viö kólestýramín meöferö. Fíbröt: Samhliöa gjöf fenófíbrats jók þéttni
heildar ezetimíbs u.þ.b. 1,5 falt op samhliöa gjöf gemfíbrósíls jók þéttnina u.þ.b. 1,7 falt. Þessi aukning er ekki talin hafa klínískt marktæka þýðingu. Fíbröt geta aukiö kólesterólútskilnað með galli sem
getur leitt til gallsteinamyndunar. Íforklínískri rannsókn á hundum varö aukning á kólesteróli í galli í gallblöðru af völdum ezetimíbs. Þrátt fyrir aö ekki só Ijóst hvaöa þýöingu þessar forklínísku niðurstöður
hafi fyrir menn, er samhliða gjöf ezetimíbs og fíbrata ekki ráðlögö fyrr en rannsóknir hafa veriö gerðar á notkun hjá sjúklingum. Statín: Engar milliverkanir af klínískri þýöingu komu fram þegar ezetimíb
var gefiö samhliða atorvastatíni, simvastatini, pravastatíni, lóvastatíni eða flúvastatíni. Ciklósporín: Rannsakaöir voru átta sjúklingar sem fariö höföu í nýrnaígræöslu og voru í jafnvægi á ciklósporín
meöferö, þeir voru með kreatínín úthreinsun > 50 ml/mín. Þegar sjúklingunum var gefinn einn 10 mg skammtur af ezetimíbi jók þaö meðalgildi AUC fyrir heildar ezetimíb um 3,4 (aukningin spannaöi
biliö 2,3 til 7,9) samanboriö viö heilbrigöa einstaklinga úr í annarri rannsókn (fjöldi = 17). í annarri rannsókn voru rannsakaöir sjúklingar meö alvarlega nýrnabilun (kreatínín úthreinsun 13,2
ml/mín/1,73m2) sem biðu nýrnaígræðslu og fengu fjölda lyfja, þ.á m. ciklósporín. Þessir sjúklingar voru 12 falt næmari fyrir heildar ezetimíbi þegar sömu viömiö voru notuð. QMEÐGANGA OG
BRJÓSTAGJÖF: Ekki er ráðlegt aö gefa Ezetrol á meögöngu eöa viö brjótagjöf. ()AUKAVERKANIR: í klínískum rannsóknum sem stóðu í 8 til 14 vikur, var 3366 sjúklingum gefiö 10 mg af ezetimíbi
á dag, einu sér eöa ásamt statíni. Aukaverkanir voru venjulega vægar og tímabundnar. Samanlögö tíöni skráðra aukaverkana vegna ezetimíbs var svipuö og milli ezetimíbs og lyfleysu. Einnig var
fjöldi þeirra sem hættu í meðferð vegna aukaverkana svipaður hjá þeim sem fengu ezetimíb og þeim sem fengu lyfleysu. Eftirfarandi algengar (> 1/100, < 1/10) lyfjatengdar aukaverkanir voru skráðar
hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sór (fjöldi = 1691) eöa ásamt statíni (fjöldi = 1675): Ezetimíb eitt sér: Höfuðverkur (taugakerfi). Kviöverkir og niöurgangur (meltingarfæri). Ezetimíb ásamt statíni:
Höfuðverkur, þreyta (taugakerfi). Kviöverkir, hægöatregöa, niöurgangur, vindgangur og ógleði (meltingarfæri). Vöövaverkir (stoðkerfi). Eftirfarandi viðbótar aukaverkanir hafa veriö skráöar
eftir markaössetningu lyfsins. Sjaldgæfar ( 1/10000, < 1/1000), bráöaofnæmi, þ. á m. ofsabjúgur og útbrot (ónæmiskerfi). Niöurstööur blóörannsókna: í klínískum samanburöarrannsóknum á meðferö
meö ezetimíbi einu sér, var tíðni klínískt mikilvægra hækkana á transamínösum (ALAT og/eöa ASAT þreföld eðlileg efri mörk, viö endurteknar mælingar) svipuö fyrir ezetimíb (0,5 %) og lyfleysu (0,3
%). í rannsóknum á samhliða gjöf var tíðnin 1,3 % hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb ásamt statíni og 0,4 % hjá sjúklingum sem fengu statín eitt sór. Þessar hækkanir voru yfirleitt án einkenna, án
tengsla viö gallstíflu og gengu til baka þegar meöferö var hætt eöa viö áframhaldandi meöferð. Marktæk hækkun á CK (tíföld eðlileg efri mörk) hjá sjúklingum sem fengu ezetimíb eitt sór eöa ásamt
statíni var svipuö þeirri hækkun sem átti sór staö þegar um lyfleysu var aö ræöa eða statín eitt sér. ()LYFJAFORM:Töflur, hvítar/beinhvítar hylkislaga töflur, upphleypt "414” á annarri hliöinni.
PAKKNINGASTÆRÐIR OG VERÐ: 28 stk. 6049 kr, 98 stk. 18409 kr (mars, 2004). AFGREIÐSLUTILHÖGUN: Lyfseöilsskylda.
GREIÐSLUÞÁTTAKA SJÚKRATRYGGINGA: 0 íkr. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: MSD-SP Ltd., Hertford Road, UK-Hoddeston, Hertfordshire EN 119BU, Bretland. MARKAÐSFÆRT AF: Merck
Sharp & Dohme ísland ehf, Skógarhlíö 12, IS-105 Reykjavík.
*Skrásett vörumerki MSP Singapore Company, LLC.
Byggt á samantekt á eiginleikum lyfs dagsett 27. febrúar 2003.
454 Læknablaðið 2004/90