Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2005, Síða 81

Læknablaðið - 15.05.2005, Síða 81
ÞING / LAUSAR STÖÐUR Yfirlæknar Fjórðungssjúkrahúsi( á Akureyri á meinafræðideild Staða yfirlæknis á meinafræðideild FSA er laus til umsóknar. Deildin sem er vel tækjum búin og er að flytja í nýtt húsnæði þjónar um 40 þúsund manns, það er mestöllu Norður- og Norðausturlandi. Árlega berast skurðsýni úr 2.400- 2.500 sjúklingum og krufningar eru á bilinu 45-50, um helmingur þeirra réttarfræðilegur. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2005 og staðan veitist frá 1. mars 2006 eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður sérstaklega tekið mið af sem víðtækastri reynslu í klínískri vefjameinafræði. Færni í túlkun ónæm- isfræðilegra litunaraðferða er áskilin ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veitir Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga í síma 463 0100 eða tölvupóstur thi@fsa.is á myndgreiningardeild Staða yfirlæknis á myndgreiningardeild FSA er laus til umsóknar. Meðal verkefna yfirlæknis verður fagleg umsjón með tölvusneiðmynda- og segulómrannsóknum. Yfirlæknir mun hafa umsjón með gerð vinnu- og vaktalista lækna. Umsækjendur skulu hafa lækningaleyfi á íslandi og fullgild réttindi í myndgreiningu (geislagreiningu). Starfinu fylgir vaktskylda á deildinni og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2005 og staðan veitist frá 1. nóvember 2005 eða eftir samkomulagi. Við ráðningu verður lögð áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Nánari upplýsingar veitir Halldór Benediktsson, forstöðulæknir í síma 463 0268, 860 0525 eða halldorb@fsa.is í umsóknum skal gerð grein fyrir náms- og starfsferli, rit-, kennslu- og stjórnunarstörfum svo og sérstökum áhugasviðum faglegs efnis. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum ásamt fylgiskjölum skulu berast í tvíriti til Þorvaldar Ingvarssonar, framkvæmdastjóra lækninga, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri. Öllum umsóknum verður svarað. ífæ q Læknadagar 3 2006 Læknadagar verða haldnir 16.-20. janúar næstkomandi á Hótel Nordica. Framkvæmdanefnd skipa eftirtalin: Arna Guðmundsdóttir, formaður Fræðslustofnunar Læknafélags íslands, Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar Háskóla íslands, Jón Steinar Jónsson, í stjórn Fræðslustofnunar lækna, Guðjón Birgisson, fulltrúi skurðlækna, Sigurbjörg J. Skarphéðinsdóttir, fulltrúi Félags ungra lækna, Sædís Sævarsdóttir, fulltrúi Félags ungra lækna og Margrét Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Læknadaga. Þeim sem eiga erindi við nefndina er bent á að hafa samband við Margréti, á skrifstofu læknafélaganna, í síma 564 4108 eða í netfangið magga@lis.is Heilsugæslu- læknir Laus er til umsóknar staða heilsugæslulæknis við Heil- brigðisstofnunina Vestmannaeyjum. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið sérfræðimenntun í heimilislækningum. Um er að ræða 100% stöðu auk bakvakta og er ráðning- artími samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða fasta stöðu en einnig kemur tímabundin ráðning til greina. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri, Gunnar K. Gunnarsson, í síma 481 1955 gghiv@eyjar.is og yfir- læknir heilsugæslusviðs, Karl Björnsson, í síma 481 1955 kbhiv@eyjar.is Læknablaðið 2005/91 477
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.