Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 32
ÞORGERÐUR EIXARSDOITIR Tafla 3. Hlutfall kvenna ífréttum sjónvarps 1936-200117 1986 1988 1989 1990 1994 2001 Karlar 87% 80% 88% 85% 82% 73% Konur 13% 20% 12% 15% 18% 27% Taflan sýnir að aukningin á tímabilinu 1986-2001 er tæplega 1% á ári og með sama áframhaldi tekur um aldarfjórðung í viðbót að jafna hlut kynjanna. Það vekur athygli að hlutur kvenna fer upp í 20% árið 1988 en fellur svo aftur. Nærtækasta skýringin á þessu er umræða um málefni kynjanna í kjölfar fylgisaukningar Kvennahstans, en hann fékk 10% at- kvæða og sex þingmenn í kosningunum 1987 (Landshagir 2001) og vor- ið 1988 fór fylgi Kvennahstans í 20% í skoðanakönnunum. Það er ljóst hér, eins og í stjórnmálaþátttökunni hér að framan, að femímskar hrær- ingar og almenn kvennapólitísk umræða verður til að auka hlut kvenna í fjölmiðlum, síðan fellur ffamvindan í sama gír og fyrr. Sú skoðun er algeng að fjölmiðlar endurspegh bara veruleikann eins og hann er. Ekki eigi að grafa upp konur bara til að sýna konur því með því sé verið að afbaka veruleikann (Egill Elelgason 2001). Þetta er at- hyglisvert í ljósi mikillar samfélagsþátttöku kvenna, atvinnuþátttöku og menntunar, sem rakin var að framan. Þótt hlutfall kvenna á þingi og í sveitarstjórnum sé ekki hátt, er það þó talsvert hærra en hlutfall þeirra í fjölmiðlum. Opinberar nefndir.; stjórnir og ráð. Hlutur kvænna í opinberum stjórnum, nefndum og ráðum er 30% og hefur aukist úr 6% árið 1983, þegar fyrstu tölur voru teknar saman.18 Aukningin er um 1% á ári sé miðað við tíma- bilið 1990 til 2002, en 1,2% sé miðað við allt tímabilið ffá 1983. í fjórðu framkvæmdaáætluninni 1993-1997 var sett það markmið að hlutfall 17 BySS*1 á eftirfarandi heimildum: Tölur frá 1986, 1988, 1989, 1994 eru fengnar úr Skýrslu Pa'ls Péturssonar félagsmálaráðhen a tilAlþingis um stöðu ogbróun jafnréttismóla. Maí 1996. Tölur frá 2001 eru úr Nefiid um konur ogfjólmiðla. Alit og tillögur. Febr- úar 2001. Tölumar frá 2001 eru meðaltal allra fréttatíma Sjónvarpsins og Stöðvar tvö. 18 Árið 1983 var hlutfallið 6%, það var 11% árin 1986 og 1988 (sjá Skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðhnra til Alþingis um stöðu og þróun jafnréttismála. Desem- ber 1988). Árið 1990 var hlutfallið 16,6% og 20,8% árið 1994 (sjá Skýrslu Rannveig- ar Guðmundsdóttur félagsmálaráðherra til Alþingis um stöðu og þróun jafnréttismála. Febrúar 1995). Árið 1995 var hlutfallið 23% og 2002 var það 30% (sjá Skýrslu fé- lagsmálaráðheira um stöðu fi amkvæ?ndaáietlunar ríkisstjómarinnar til að ná fram jafn- rétti kynjanna. 127. löggjafarþing 2001-2002. Þskj. 1290 - 732. mál). 3°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.