Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 33
JAFNRÉTTI ÁN FEMÍNISMA, PÓLITÍK ÁN FR.FÐA? kvenna í opinberum nefndum skyldi vera orðið 30% í lok tímabilsins. Það markmið náðist 2001. Enn eru konur fjórðungur eða minna í nefnd- um fimm ráðuneyta, en það eru samgöngu-, utanríkis-, sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyti. Með sama áframhaldi verða kynja- hlutföllin jöfn eftir tvo áratugi. I núverandi framkvæmdaáætlun, 2002-2004, hafa hins vegar öll ráðuneyti að utanríkisráðuneytinu und- anskildu sett sér töluleg markmið. Hér hefur ekki verið skoðað á hvaða sviðum konum hefur fjölgað, en ljóst er að það er afar misjafnt eftir póli- tísku vægi sviðanna. Hér hafa einungis verið skoðuð örfá svið þar sem staðtölur eru til- tækar. Þær vekja spurningar um enn fleiri svið svo sem efnahagsleg völd, stjómir og eignarhald stórfyrirtækja og fjármálafyrirtækja. Gögn um þetta liggja ekki fyrir en það sem hér hefur verið rakið ætti engu að síður að gefa okkur vísbendingu um hvers er að vænta þar. Eins og sjá má af þessum dæmum miðar jafnrétti ffernur hægt og mikið misræmi er milli samfélagslegrar þátttöku kvenna (atvinnuþátttaka, menntun) og hins vegar áhrifa þeirra og sýnileika í þjóðfélaginu. Einmitt þetta hafa femín- istar tekið til marks um valdamisræmi kynjanna og þörfina fyrir kvenna- og jafnréttisbaráttu sem byggir á femínískri þekkingu og greiningu. Það er einnig athyglisvert að þau dæmi sem sýnd hafa verið gefa innsýn í það hreyfiafl eða sprengikraft femínismans, sem rætt var um í kaflanum að framan. Þegar femínísk hreyfing er sem virkust, gerast hlutir hratt. Umræða og lokaorð í myndinni hér að neðan er leitast við að sýna áherslumuninn milli fem- ínisma og jafnréttis með þvd að staðsetja noklcuð af því sem fjallað hefur verið um í kaflanum í skurðpunktinn milli þeirra. Myndin tengir þessa umræðu einnig við umfjöllunina um femínisma sem kenningu og hreyf- ingu hér að framan. Myndin talar að mestu leyti fyrir sig sjálf. I nokkrum reitanna eru hugtök og dæmi sem ekki hafa verið kynnt til sögunnar, en eiga að varpa skýrara ljósi á það sem um ræðir. í myndinni er gefið til kynna að jafnrétti eða jafnréttisaðgerð geti verið til án femínisma, svo sem framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafn- réttismálum. Hins vegar felur myndin í sér að erfiðara sé að finna fem- ínisma sem ekki stuðlar að jafnrétti. Hér eru þó nefnd dæmi um mæðra- 3i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.