Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 44
DAGNY KRISTJANSDOTTIR konur skilgreini sig fremur út frá öðru fólki en karlar skoði sig sem ein- staka og engum háða. Ut ffá því hafa menn ályktað sem svo að sálffæði- lega endurspegli þessar bækur það hve háðar konur séu mæðrum sínum og eigi erfitt með að skilja á milli sín og annarra kvenna/k\-enpersóna. Þess vegna sé vissan um að kvenhetjan verði metin að verðleikttm og elskuð nauðsynleg. Chodorow bendir líka á að um leið og kjarnafjöl- skyldan gerir stanslausar kröfur til móðurinnar um að hún styðji og styrki alla tilfinningalega gefst henni lítill kostur á slíkum stuðningi sjálfri. Tilfinningalega svali bækurnar þannig ófullnægðri þörf fyrir ást og blíðu sem skapast af félagslegum veruleika kvennanna.10 Margar konur tala um að sögurnar séu eins og huggandi móðurfaðm- ur. I þeim er söguhetjan elskuð eins og barnið er elskað fyrir það eitt að vera tdl. Konurnar sem lesa þessar sögur vilja láta hugga sig og segja sér að allt verði gott en það er ekki nóg því að þær vilja líka sigra karlmann- inn. Radway segir líka að margar af konunum sem hún talaði við hafi undirstrikað að lesturinn sé ekki aðeins flótti heldur uppreisn gegn sí- felldri kröfu heimilismanna um tíma húsmóðurinnar - á meðan þær séu að lesa sínar bækur í sínum tíma geti þær ómögulega verið að þjóna öðr- um heimilismönnum.11 Tania Modleski skrifaði doktorsritgerðina Elskað í hefhdarhug: Fjölda- framleiddar fantasíur jyrir konur (Loving with Vengeance: Mass-Produced Fantasies for Women, 1984) um ástarsögur og er afar gagnrýnin á bók- menntagreinina. Hún bendir á að karlhetjan er oftast óvinveitt söguhetj- unni en þar sem hann er líka heillaður af henni og girnist hana, mun hann fyrr eða síðar reyna að ganga lengra en hún vill eða m.ö.o. reyna að nauðga henni. Það er oftast henni og töfrum hennar að kenna því hún freistar hans, jafnvel eftir að hann hefur varað hana við (Dæmi: „Ef ég kyssi þig einu sinni enn get ég ekki tekið ábyrgð á gjörðum mínum"). Þrá mannsins er lýst eins og náttúruhamförum; snjóflóðum, skriðuföll- um eða hrakningum á heiðarvegum, því að hann verður nánast lögform- lega ósakhæfur sökum ástríðna sinna og fysna, öfugt við konuna sem er með sjálfri sér allan tímann. Oftast tekst henni að sleppa en nú veit hún hve ákaflega hetjan þráir hana og elskar. Hér er verið að fegra ofbeldi og valdníðslu og spyrða hvort tveggja saman við tilfinningar og ást, segir 10 Sama, 93-97. 11 Sama, 11-12. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.