Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 40

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 40
DAGNY KRISTJANSDOTTIR konum og k\’njafræðin séu hin óþörfustu fræði. Þessi andúð á feinínis- manum hefur gripið um sig bæði innan og utan háskólanna.1 Ef ungar konur kjósa þrátt fyrir allt þetta að taka sér stöðu með fem- ínistum taka þær augljósa félagslega áhættu. Þær velja að synda gegn straumnum og undirstrika þannig sérstöðu sína. Þær hafa sjaldnast stuðningshóp á bak við sig og enga fjöldahreyfingu til að st\’rkja sig og efla í þeirri skoðun að hið persónulega sé enn pófitískt. Femínisminn er þannig á vorum dögum orðinn að einstaklingsbundnu og persónulegu vah, stíl eða ímynd. Það er því engin furða þó að einhverjir spyrji bitrir hvort þetta sé eini afraksturinn af hinum endalausu póstmódermsku vangaveltum um það hvað konan sé og hvort hún sé til öðruvísi en sem rökfræðileg afneitun eða táknfræðileg eyða. Og menn spyrja hvort sé einhver leið til baka? Vildi einhver fara hana ef til væri? Birgitta Holm vill ekki afskrifa umræðuna um kvenfrelsi og undir- strikar það síðar í viðtalinu sem vitnað var til í upphafi að munurinn á kynjunum sé ekki jafngildur öðrum mælikvörðum sem notaðir séu til að greina milli manna heldm mikilvægastur þeirra og skipti miklu máh í menningu okkar, nú sem fyrr.2 Fáir held ég að myndu andmæla því. Femínistar eiga hins vegar í nokkrum erfiðleikum þessa dagana með að finna þá orðræðu sem dugir til að tala um þennan mun og vita í hvers nafni ber að tala. Eru þeir hluti af opinberri, pólitískri hre\dingu eða er skoðun þeirra persónulegt einkamál? Hvað sem því líður er það frjótt að hefja umræðuna ekki á verufræðilegum spurningum um hvað kynin séu heldur spyrja tilvistarlegra spurninga um hvað k\Tiin geri og hvað það merki? Því fer nefnilega fjarri að menn hafi fengið nóg af að velta þ\d fyæir sér hvað skilgreini og affnarki kynin þó að mörgum virðist illa við að femínistar tali um það. Um þetta efni fjalla bæði listamenn og fræði- menn í tíma og ótíma og þegar fjölmiðlum er bætt við má vel rökstyðja það að ekkert skeið sögunnar hafi verið jafn kynósa og það sem við nú lifum. 1 Sjá t.d. skörulegt viðtal við Helgu Baldvinsdóttur Bjargardóttur í Stúdentablaðbiu 8. maí 2002. Viðtalið heitir „Aðeins um femínisma" og þar segir Helga: ,„\lestu for- dómamir sem ég finn fyrir í garð femínista eru klisjumar sem em í gangi, um að femínistar séu upp til hópa annað hvort lesbíur eða ljótar mussuklæddar stelpur sem nái sér ekki í karlmann og hati þess vegna karlmenn eða \ilji hefna sín á þeim“. 2 Dagens Nyheter, 29. júní, 2002. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.