Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 175

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 175
MONIQUE WTTTIG: UPPLAUSN LÍKAMANS OG UPPSPUNNIÐ KYN sem slíks. Ef fjöldi kynja svarar til fjölda lifandi einstaklinga hefði kym ekki lengur neina almenna skírskotun sem orð: Kyn manns yrði alveg stök eign og gæti ekki lengur þjónað sem lýsandi alhæfing. Þau myndhvörf eyðileggingar, valdsviptingar og ofbeldis sem Wittig beitir í kenningu sinni og skáldverkum hafa erfiða verufræðilega stöðu. Þótt málfarslegar flokkanir móti raunveruleikann með „ofbeldi“ og búi til félagslegan skáldskap í nafni hins raunverulega kemur í ljós að tál er sannari veruleiki, verufræðilegt einingarsvið sem félagslegur tilbúningur er borinn saman við. Wittig neitar að gera greinarmun á „óhlutbundn- um“ hugtökum og „efnislegum“ raunveruleika með þeim rökum að hug- tök séu mynduð og þeim dreift innan efnisheims tungumálsins og að það tungumál byggi hinn félagslega heim efnislega.21 A hinn bóginn má skilja þessa „byggingu“ sem afbökun og hlutgervingu og rétt að dæma hana út ffá fyrra veruffæðisviði undirstöðueiningar og allsnægta. Það sem er byggt, er þannig „raunverulegt“ að því marki að það er uppfund- ið fyrirbæri sem nær völdum í umræðunni. Stoðum er samt kippt undan hinu byggða með orðatiltækjum sem óbeint leita athvarfs í algildi tungu- málsins og einingu Verunnar. Wittig heldur því fram að „það sé alveg hugsanlegt að bókmenntaverk hafi sömu áhrif og hernaðarvél,“ jafnvel „fullkomin hernaðarvél“.22 Aðalhertæknin í þessu stríði fyrir konur, les- bíur og homma - og öll hafa þau verið gerð stök með samsömun við „kynferði“ - er að tryggja stöðu hinnar talandi sjálfsveru og ákalls henn- ar um algilt sjónarhorn. Spurningin um það hvernig sértæk og afstæð sjálfsvera getur talað sig út úr kynferðisflokkuninni mótar ýmsar hugleiðingar Wittig um Djuna Barnes, Marcel Proust og Natalie Sarraut.23 Bókmenntatexta sem stríðs- viljann til valds við það hvemig hið táknfræðilega/ómeðvitaða færir hina talandi sjálfs- vem til í kenningu Lacans og í því sem tekið hefur við af henni í orðræðu sálgreining- arinnar. Fyrir Wittig urðist kynferði og þrá vera áherslur sem ráða sér sjálfar innan einstakrar sjálfsvem. Fyrir Deleuze og andstæðingum hans í sálgreiningu hlýtur löng- un hins vegar nauðs\Tilega að færa sjálfsvemna til og afmiðja hana. „Það er fjarri því að löngun þurfi fynrfram að gefa sér sjálfsvem“ fullyrðir Deleuze „löngun verður alls ekki til nema í því augnabliki sem einhver glatar mættinum til að segja „ég““. Gilles Deleuze og Claire Pamet, Dialogues. Þýð. Hugh Tomlinson og Barvar Habberjam. Columbia University Press, New York, 1987, bls. 89. 21 Þennan skilning sinn þakkar hún verkum Mikhails Bakhtin hvað eftir annað. 22 Monique W’ittig 1984, „The Trojan Horse,“ Feminist Issties, 4. árg., 2, bls. 47. 23 Sjá Alonique Wittig 1983, „The Point of View: Universal or Particular?“ Feminist Issues 3. árg., 2; Alonique Writtig 1983, Monique Wittig 1985b, „The Place of Ac- 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.