Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 159
FEMENISK GAGNRYNII AUÐNINNI \\bolf tilheyri annarri hefð en módernisma og einkenni hennar komi fram einmitt á þeim stöðum í verkum hennar þar sem hingað til hefur verið bent á óskýrleika, undanslátt, ótrúverðugleika og ágalla.49 Einnig þarf að meta gildi samtímakenninga okkar um bókmenntaleg áhrif með því að nota þær í rannsóknum á skrifum kvenna. Ef texti karl- manns er feðraður, eins og Bloom og Edward Said hafa haldið ffam, á texti konu sér ekki bara móður heldur líka foreldra; hann þarf að eiga við forvera bæði í kvæn- og karllegg og þarf að kljást við galla og kosti beggja ættleggja. Woolf segir í Sérherbergi (A Room ofOne’s Own), að „kona sem skrifar [hugsi] aftur á bak um mæður sínar“. En kona sem skrifar, kemst ekki hjá því að hugsa einnig aftur á bak um feður sína; aðeins karlkyns höfundar geta leyft sér að gleyma eða þagga annað foreldri sitt. Ráðandi menning þarf ekki að leiða hugann að þaggaða hlutanum nema til þess að amast við hinum kvenlega hluta sjálfs sín. Þess vegna þurfum við ná- kvæmari og sveigjanlegri lýsingar á áhrifum, ekki aðeins til að útskýra skrif kvenna heldur einnig til að skilja hvæmig karlar hafa í skrifum sín- um getað forðast að vísa til kvenlegra forværa sinna. Fyrst þurfum við að hafna þeirri hugmynd að kvenhöfundar annað hvort hermi efdr eða endurskoði karlkyns forvera sína. Ahrifin sem greina má í textum kvenna er ekki hægt að skýra með svo einfaldri tví- hyggju. I. A. Richards lýsti því eitt sinn hvernig áhrifin sem hann varð fýrir af G. E. Moore trufluðu hans eigin vinnu: „Mér finnst ég vera and- hverfa hans. Hvar sem hola er í honum, er bunga á mér“.50 Staða kvenna innan bókmenntahefðarinnar er of oft skýrð með einfölduðu myndmáli holu og bungu þar sem Milton, Byæon og Emerson bunga út öðmm megin en bókmenntir kvænna frá Aphra Behn til Adrienne Rich mynda örótt tunglyfirborð á hinni hliðinni, eyður sem þarf að endurskoða. Einn mikilvægur kostur kvennamenningamálgunarinnar er hvernig hún sýnir að kvennahefð getur verið jákvæð uppspretta styrks og samstöðu, rétt eins og hún getur verið neikvæð uppspretta valdaleysis; í kvennahefðinni 1977); Nina Baym, Woman's Fiction: A Guide to Novels by and about Wornen in Amer- ica, 1820-1810 (Ithaca, N.Y.: Comell University Press, 1978); ogjane P. Tompkins, „Senumental Power: Uncle Tom's Cabin and the Politics ot Literary History“, í þess- ari bók [The Netv Feminist Criticism). 49 Sjá t.d. greiningu Sandra M. Gilbert á V\roolf, „Costumes of the Mind: Transvestism as Aletaphor in Modem Literature“, Critical lnquiry 1 (vetur 1980), bls. 391-417. 50 I. A. Richards, tilWtnun úr John Paul Russo, „A Study in Influence: The Moore- Richards Paradigm“, Critical Inquiry 5 (sumar 1979), bls. 687. r57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.