Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 115
UMHYGGJA OG RETTLÆTI III Þetta leiðir mig út í þriðja gagnrýnisatriði umhyggjukenninga á réttlæt- iskenningar sem er að þær síðarnefndu boði að sýna skuli óhlutdrægna sanngirni á kosmað þess að axla ábyrgð á náunganum. Athugun Gilligan leiddi í ljós að mestu skipti fyrir konur að forðast að særa fólk, en að karl- ar hugsi meira um hvað fólk eigi réttmætt tilkall til. Meginviðfangsefni kvenlegrar umhyggju er samkvæmt þessu að gæta þess að særa engan og að „kyssa á meiddið“ þegar skaðinn er skeður. Það er athyglisvert að sár- indi (e. hurt) skuli hér sett í öndvegi fremur en skaði (e. hcirtn) sem frjáls- lynd siðfræði setur gjarnan sem takmörk frelsisins. „Hver maður á rétt til að hfa eins og hann sjálfur kýs, svo lengi sem hann skaðar ekki aðra“, staðhæfir Mill í ffelsisreglunni. Þótt munurinn á skaða og sárindum geti orðið óljós, þá greinir almennt á milli að skaði er hlutlægur, sárindi hug- læg eða einstaklingsbundin.34 Þannig er óhugsandi að mér geti sárnað án þess að ég viti af því, en ég get orðið fýrir skaða án þess að taka eftir því. Að skaða mann er að brjóta gegn varanlegum, hlutlægum hagsmunum hans, en að særa hann er að misbjóða tilfmningum hans með einhverj- um hætti. Af þeirri ástæðu er óhætt að fullyrða að rangt sé að valda annarri manneskju skaða, en urn sárindi gegnir öðru máli. Þótt ég viti að Magnúsi hafi sárnað við Maríu, er það opin spurning hvort María hafi beitt Magnús rangindum. Þeirri spurningu er nauðsynlegt að svara áður en því er slegið föstu að María beri siðferðilega ábyrgð á sárindum Magnúsar. Að öðrum kosti yrði Maríu gert að axla almenna ábyrgð á til- finningum Magnúsar sem er fráleitt. '5 Það er vafasamur málflutningur fyrir femínista að meginkrafa siðferð- isins sé að leggja líkn við hverja þraut. Eflaust svíður það mörgum kar- linum að láta af hendi kynbundin forréttindi og vart er það ætlunarverk umhyggjukenninga að viðhalda þeim með því að brýna mikilvægi þess að særa engan. Gilligan vill greina á milli umhyggju og fórnarlundar en það verður ekki fyllilega gert nema með því að draga mörk réttmætrar umhyggju við þau sárindi sem aðrir eiga sanngjarnt tilkall til að sé sinnt. En þar með er búið að innleiða á nýjan leik þá réttlætisviðmiðun sem gagnrýnd var í upphafi, sem sé að manni beri ekki siðferðileg skylda til 34 Sjá um þetta atriði Joel Feinberg, Social Philosophy. Prentice Hall 1973, bls. 27-28. 35 Hér sldptir vitaskuld máli hver þau Magnús og María eru, hvernig tengslum þeirra er háttað o.s.frv. Eg geng út frá því að um sé að ræða tvo fullveðja einstaklinga sem eru færir um að taka ábyrgð á eigin lífi, sbr. frekari umræðu síðar í greininni. IJ3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.