Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 177

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 177
MONIQUE WITTIG: UPPLAUSN LÍKAMANS OG UPPSPUN'NIÐ KYN Aleð því að beita meðMtað uppivöðslukenndri heimsvaldaáætlun fær- ir Wittdg rök fyrir þ\d að aðeins með því að taka upp algilt og skil\TÖis- laust sjónarhom og gera allan heiminn í raun lesbískan sé hægt að leggja nauðungarsldpulag gagnkynhneigðarinnar í rúst. E/g úr Lesbíultkaman- um {Corps Lesbien) á að festa hið lesbíska í sessi, ekki í klofinni sjálfsvem heldur heldur í fullráða sjálfsvem er getur farið í mállegt stríð við „heim“ sem hefur lagt granninn að merkingarfræðilegri og setningaffæðilegri árás á lesbíur. Ætlun hennar er ekki að benda á réttindi „kvenna“ eða „lesbía“ sem einstaklinga heldur að rísa gegn því alheims þekkingarsam- hengi sem viðheldur hinu gagnkynhneigða - og gera þetta með því að snúa við orðræðunni um jöfn völd og möguleika. Ætlunin er ekki að taka stöðu hinnar talandi sjálfsvem til þess að verða viðurkenndur einstak- lingur í mengi gagnvirkra máltengsla; hin talandi sjálfsvera verður öllu heldur eitthvað meira en einstaklingur, verður algilt sjónarmið sem læt- ur flokkanir sínar gilda fyrir allt málsviðið - það sem kallað er „heimur- inn“. WTtrtdg heldur því ffarn að einungis stríðsáætlun sem bera má sam- an við umfang nauðungar-gagnkynhneigðar muni í raun duga til að skora þekkingarleg yfirráð hins síðarnefnda á hólm. Að tala er, í kjörskilningi orðsins, valdaaðgerð að áliti Wittig, staðfest- ing á fullveldi sem samtímis felur í sér jafnréttistengsl við aðrar talandi sjálfsvemr.28 \lrkni þessa kjör- eða uppruna- „sáttmála“ um málið er skil\Tðislaus. Tungumálið býður upp á tvenns konar möguleika. Það má beita því til að staðfesta hið sanna algildi persóna sem útilokar engan. En það má líka hafa það til að festa í sessi stigveldi þar sem aðeins sumar persónur fá að tala en aðrir sem útilokaðir em frá hinu algilda sjónar- homi geta ekki „talað“ án þess ómerkja það sem þeir segja á sama tíma. En kjörsamfélagssáttmálinn er til staðar á undan þessum ósamhverfu tengslum við mál og samkvæmt honum gerir málathöfh í fyrstu persónu jafnan ráð fyrir og staðfestir fullkomna gagnk\ræmni hinna talandi sjálfs- 28 I „Samfélagssáttmálanum“ („The Social Contract"), fyrirlestri sem Wittig flutti við Columbia háskóla 1987 (sjá Monique Wittig 1992, The Straight Mind and otherEss- ays. Beacon Press, Boston M.A.) lýsir hún eigin kenningu um grundvallar málsamn- ing með sama hætti og kenningu Rousseaus um samfélagssáttmálann. Þó að þetta komi ekki skýrt fram hjá henni virðist hún skilja þennan for-félagslega (og for-gagn- kynhneigða) samning sem sameiningu viljans - það er almannavilja í þeirri rómant- ísku merkingu sem Rousseau gefur honum. Þessari kenningu er beitt á áhugaverðan hátt hjá Teresa de Lauretis 1988, „Sexual Indifference and Lesbian Representation“ Theatre Joumal 40. árg., 2 og 1987, „The Female Body and Heterosexual Presump- tion“ Semiotica 67. árg., 3-4, bls. 259-279. *75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.