Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 116
VILHJALMUR ARNASON að líkna öðrum þrautum en þeim sem aðrir hafa réttmætt tilkall til að ég sinni. Gilligan viðurkennir þetta í raun þegar hún skrifar að „siðffæði fórnarlundarinnar [stangist] beinlínis á við réttindahugtakið sem hefur, á síðustu öld, stutt kröfu kvenna um sanngjarnan hlut í félagslegu rétt- læti“.36 Undir lok rits síns um hina röddina talar hún um „samræðu sanngirni og umhyggju“ sem geti m.a. stuðlað að auknum skilningi milli kynjanna. „Siðfræði réttlætis byggir á forsendu jöfnuðar - að koma eigi ffam við alla með sama hætti - siðffæði umhyggju hvílir á forsendu frið- arins - að engan skuli meiða“.3, Það einkennir gagnrýni af þessu tagi á réttlætiskenningar að hún gef- ur sér að þær hafi mjög þröngan skilning á siðferðilegri ábyrgð manna. Viðmiðunin virðist vera lágmarks taumhaldsskyldur ffjálshyggjunnar þar sem höfuðkrafan er að bæði stjórnvöld og einstaklingar láti þegnana afskiptalausa. Þetta viðhorf vanmetur sannarlega bæði mannlega sam- ábyrgð og næmi fyrir margvíslegum þörfum einstaklinga. En krafan um gagnkvæmt afskiptaleysi er fjarri því reglan í þeim siðfræðikenningum sem hefja réttlæti og jöfn réttindi til öndvegis. I kenningu Rawls eru fé- lagslegar verknaðarskyddur til dæmis nauðsynlegar til að tryggja öllum frumgæði. Og ef við styðjumst við ofannefnda túlkun Moller-Okins á fá- vísisfeldinum, er ljóst að réttlætiskenningin krefst mikils næmis fyrir þörfum einstaklinga og innsæis í aðstæður þeirra. En ef allt ætti að byggjast á slíku aðstæðunæmi væri engin almenn regla á því hvernig bregðast ætti við síbreytilegum kvörtunum og kröfum annarra. Þess vegna er mikilvægt að miða við hlutlæg rangindi og bregðast við þeim í samræmi við almenna sanngirni. „Réttlætiskröfur ráðast af réttmætum væntingum fólks, ekki af raunverulegum væntingum þess“.38 Réttlætiskenningar í anda Rawls gera því ekki lítið úr ábyrgð fólks. Öðru nær: Þessari hugsun fylgir að fólk beri sjálft ábyrgð á því sem það hefur ekki réttmætt tilkall til að aðrir sinni. Hér er vitaskuld gengið út frá því að siðferðisveran sé fullveðja, myndugur einstaklingur sem er fær unt að verja réttindi sín og mannhelgi sjálfur. Jafnframt er gengið út frá því að þessi einstaklingur eigi nánast eingöngu í samskiptum við annað fólk sem er jafnhæft í þessu tilliti. Siðferðisveran sem fylgir leikreglum 36 Gilligan, In a Different Voice, bls. 132. 37 Sama rit, bls. 174. Lokaorð kaflans eru: „On the premise of nonviolence - that no one should be hurt“. Kymlicka, Contemporary Political Philosophy, bls. 279. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.