Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 161

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 161
FEMÍNÍSK GAGNRÝNI í AUÐNINNI fyrir áhrifum kynferðis og kvenlegrar bókmenntahefðar í þeim þöl- mörgu setlögum textans sem ljá merkingunni þunga sinn. Við hljótum að fallast á að engin lýsing geti nokkurn tíma verið nógu „þétt“ til að ná yhr alla þá þætti sem hafa áhrif á sköpun listaverks. Full lýsing allra þess- ara þátta ætti samt að vera takmark okkar, þótt fjarlægt sé. Með því halda fram mikilvægi menningarlegs sjónarhorns á ritun kvenna fyrir femíníska gagnrýni í heild, æda ég ekki að setja menning- armannfræði í sæti sálgreiningarkenninga og leysa með því öll okkar fræðilegu vandamál. Markmið mitt er heldur ekki að hefja Ardener og Geertz í öndvegi sem hina nýju hvítu feður, arftaka Freuds, Lacans og Blooms. Engin kenning, sama hversu margar túlkanir hún býður upp á getur komið í stað meginviðfangsefhisins, að öðlast nákvæma og yfir- gripsmikla þekkingu á textum kvenna. Menningarmannfræði og félags- saga geta ef til vill lagt okkur til orðaforða og gefið okkur mynd af menn- ingarlegum aðstæðum kvenna. Femínískir gagnrýnendur þurfa þó gæta þess að hugmyndirnar samræmist því sem konur raunverulega skrifa, ekki einhverri fræðilegri, pólitískri, myndhverfri eða draumórakenndri hu^sjón um hvernig konur ættu að skrifa. I upphafi rifjaði ég upp hvernig femínískir gagnrýnendur töldu fyrir nokkrum árum að við værum í pílagrímsferð til fyrirheitna landsins þar sem kyn myndi glata mikilvægi sínu, þar sem allir textar yrðu kynlausir og jafnir, líkt og englar. En því betur sem við skiljum að sú sérstaða sem skrif kvenna hafa er ekki einhver tímabundin aukaverkun karlrembu- samfélagsins heldur undirstaða sem heldur áffam að skilgreina veruleika okkar, því betur verður okkur ljóst að við höfum misskilið hver áfanga- staður okkar er. Við munum kannski aldrei komast til fyrirheitna lands- ins eftir allt saman; vegna þess að um leið og skrif kvenna verða megin- viðfangsefni okkar, sjáum við að landið sem okkur var lofað er ekki lygn einsleimi altækra texta, heldur hrjóstrugar og heillandi auðnir mismun- arins sjálfs. Vera Júlíusdóttir þýddi 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.